Author Topic: Ódýr allvöru húsbíll til sölu.  (Read 6555 times)

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Ódýr allvöru húsbíll til sölu.
« on: July 13, 2010, 00:32:17 »
Er að hugsa um að selja þennan Ford Transit húsbíll, en hann er orginal húsbíll sem að hægt er að breita að innan á alla mögulega vegu.
Bíllin er ekinn 145 þúsund og er með 2 lítra bensín vél, þetta er einstaklega lipur bíll í akstri sem eyðir litlu.
Fram í bílnum eru snúningsstólar og svo eru tvö borð í honum en þá má bæði búa til rúm úr efti hæðinni á honum sem og neðri, nú eða bæði bara og hafa t.d. krakkana uppi :)
Eins er sturta í honum, eldavél, ískápur 2stk vaskar og allt þetta helsta sem og heitt og kalt vatn en það þarf eitthvað að lagfæra hitarann.
Það tekur ca 2 mínútur að breita t.d. neðri hæðinni í rúm en þá er bara tosað í plötu sem er partur af gólfinu og sætis bökunum hallað aftur og þá geturðu ráðið hvort þú sért með einbreitt, tvíbreitt eða king size rúm.
Eitt en, bíllin er "87 árgerð svo að það er ekki nema eitt og hálft ár í að hann verði fornbíll með ca 10-15 kr tryggingar fyrir allt árið og einginn bifreiðar gjöld.
Bíllin verður til sýnis og sölu í Rvk strax eftir helgi.

Verðhugmynd 1190 þúsund.
Frank S: 844-5222




http://spjall.ba.is/index.php?topic=791.0
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222