Eitt dæmi strákar, sem er reyndar vélartengt.
Ég á mér nokkra (h)eldri bílabraskaravini sem hafa tröllatrú á þessu og því geri ég það líka (æ, þið vitið hvernig það er þegar e-ð er innprenntað í mann í uppeldinu) og mér varð hugsað til þeirra fyrir skemmstu þegar mér fannst "frúar"bíllinn vera farinn að eyða/nota mun meira benzín og smurolíu en mér fannst ráðlegt/eðlilegt.
-þó svo að hægri fóturinn á mér hafi nú alltaf verið mun þyngri en sá vinstri-

Við erum að tala um 1800cc 4x4 Toyotu Corolla Touring ´90oge-ð og þar þurfti að bæta full reglulega (og skipta um síu) á smurolíuna og fylla leiðinlega oft á tankinn miðað við ekna kílómetra. Ég smellti mér á Millitech brúsa (kostar alveg fullt sko) og skvetti, samkvæmt leiðbeiningum, réttu magni miðað við smurolíu -ég skipti líka um olíu/síu sko

Eftir þetta mátti ég skrúfa hægaganginn niður um 200rp/m, bíllinn eyðir/notar 1,5 lítra minna pr/100km og eftir 5000km akstur hefur EKKERT þurft að bæta smurolíu á vélina

Militech = undraefni -veit ekki, en það virkaði samt mjög vel fyrir mig í þesu tilviki
kv
Ottó P