Author Topic: Militec  (Read 5751 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Militec
« on: August 11, 2010, 16:15:31 »
Sælir.

Ein spurning.

Er sniðugt að setja Militec á gírkassa :?:
Þetta er í Nissan sem er sídrifin (4x4) :mrgreen:

Koma svo :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #1 on: August 11, 2010, 22:30:25 »
ég veit nú ekki hvað maður ætti að græða á því...........afhverju ertu að spá í því?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #2 on: August 12, 2010, 06:15:55 »
Af því að ég hef heyrt að það sé leguvandamál í þeim.
Hvort að sé hægt að fyrirbyggja það með þessu vítamíni :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #3 on: August 12, 2010, 07:50:47 »
ég myndi bara passa að hafa alltaf góða olíu á kassanum og skipta reglulega.
ég gæti trúað að militecið setjist á synchroin og þá verður hann verri í gíra.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #4 on: August 12, 2010, 09:36:21 »
Ég sendi nokkrum olíufyrirtækjum fyrirspurn fyrir nokkrum árum varðandi þessi efni öll, svarið var það sama frá öllum að ef þessi galdraefni væru svona góð þá myndu olíuframleiðendur einfaldlega setja þau í olíuna sjálfir.

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Militec
« Reply #5 on: August 13, 2010, 00:42:59 »
Það er reyndar til olía sem er Pro long blönduð tilbúinn á brúsa eða tunnu beint frá framleiðanda ,hver mundi lýka viðurkenna að olían frá þeim sé ekki nógu góð og það borgi sig að setja olúbæti efni í hana
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #6 on: August 13, 2010, 01:47:11 »
Miðað við verið á millitec kemur það mér ekkert á óvart að það sé ekki sett í olíur frá framleiðanda. Enginn vill selja dýrustu olíuna.
Svo er þessi blanda líka örugglega eitthvað einkaleyfisbundin.

Ég hef allavega trú á millitec þó ég sé eins og stendur ekki að nota það á neitt sem ég á.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #7 on: August 13, 2010, 11:08:41 »
Eitt dæmi strákar, sem er reyndar vélartengt.

Ég á mér nokkra (h)eldri bílabraskaravini sem hafa tröllatrú á þessu og því geri ég það líka (æ, þið vitið hvernig það er þegar e-ð er innprenntað í mann í uppeldinu) og mér varð hugsað til þeirra fyrir skemmstu þegar mér fannst "frúar"bíllinn vera farinn að eyða/nota mun meira benzín og smurolíu en mér fannst ráðlegt/eðlilegt.

-þó svo að hægri fóturinn á mér hafi nú alltaf verið mun þyngri en sá vinstri-  :-k

Við erum að tala um 1800cc 4x4 Toyotu Corolla Touring ´90oge-ð og þar þurfti að bæta full reglulega (og skipta um síu) á smurolíuna og fylla leiðinlega oft á tankinn miðað við ekna kílómetra. Ég smellti mér á Millitech brúsa (kostar alveg fullt sko) og skvetti, samkvæmt leiðbeiningum, réttu magni miðað við smurolíu -ég skipti líka um olíu/síu sko  :D

Eftir þetta mátti ég skrúfa hægaganginn niður um 200rp/m, bíllinn eyðir/notar 1,5 lítra minna pr/100km og eftir 5000km akstur hefur EKKERT þurft að bæta smurolíu á vélina  =D>

Militech = undraefni -veit ekki, en það virkaði samt mjög vel fyrir mig í þesu tilviki

kv
Ottó P
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #8 on: August 13, 2010, 14:28:25 »
Militec virkar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #9 on: August 13, 2010, 14:40:40 »
Ég setti þetta á Volvo B20B blöndungsvél hér í den og það var sama og kom fram áður, rpm í lausagangi jókst og ég varð að skrúfa það niður.  Þegar sama blanda og magn skilar hærri snúning þá er freistandi að ímynda sér að núningur hafi minnkað.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Militec
« Reply #10 on: August 13, 2010, 18:34:46 »
Ég er með Dodge Durango 2004 vél 4,7 eftir hver olíuskipti er settur á hann militec og hann eyðir 14.3 í blönduðum akstri áður var hann í 17.5, ég set militec á alla mína bíla og versla eingöngu við stillingu því þar er hann ódýrastur.
Ég ók á honum 772km á einum tanki í sumar ég þakka militec fyrir það.
http://stilling.is/vorur/vara/DE16OZ/


Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #11 on: August 13, 2010, 19:16:50 »
Sammála ,Militec virkar ,setti þetta á Justy sem ég átti,"hafði hann í gangi í vinnunni,kom að honum dauðum,hélt að hann hefði brætt úr sér.því  að hann var ekki lengur í gangi þegar ég vitjaði hans 2 tímum seinna,kom í ljós kæliviftan virkaði ekki. og vélin ofhitnaði En mótorinn var ekki fastur,kom í ljós að ástæðan fyrir því að hann drap á sér var sú að kveikjulokið bráðnaði  :mrgreen:
En vélin var í lagi hehe..:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #12 on: August 14, 2010, 12:52:09 »
upphaflega spurningin hjá honum var samt hvort hann ætti að setja þetta í gírkassa!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #13 on: August 14, 2010, 14:52:37 »
Ég setti militec á mótorinn í honum og eyðslan er 10 innan en um 7 utan.
Sem ég tel bara ágætt miðað við að þetta er 18 ára gamalt, sídrifin og ekin rúm 212,000 :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #14 on: August 14, 2010, 18:09:27 »
Það er ekkert sem mælir á móti því að þú gerir það,hann versnar allavega ekki
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Militec
« Reply #15 on: August 14, 2010, 19:59:36 »
ég setti þetta á gírkassa sem var ómögulegur í kulda (stífur í gírana)hann snarbatnaði við militec  :)
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST