Author Topic: Opin æfing á sunnudaginn 11.7  (Read 4513 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« on: July 09, 2010, 00:54:38 »
Sælir félagar,

Kvartmíluklúbburinn er með opna æfingu í dag sunnudag 11.7

Það verður keyrt  frá 11:00 til 16:00.

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins og Bílaklúbbs Akureyrar borga 1000kr
Aðrir klúbbar innan ÍSÍ borga 2000 kr

Til að keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef ökutæki er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Við mælum með að menn athugi hjá sýnu tryggingafélagi hvort það þurfi viðauka.
Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er bara að senda mér sms eða EP hér  O:)

Kv.Frikki
« Last Edit: July 11, 2010, 00:00:56 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010
« Reply #1 on: July 09, 2010, 02:05:16 »
Sælir aftur,

Ég gleymdi að setja inn að meðlimir í  Bílaklúbb Akureyrar borga einnig lægra gjaldið eða 1000kr.

Kv.Frikki :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010
« Reply #2 on: July 09, 2010, 07:28:03 »
Sælir aftur,

Ég gleymdi að setja inn að meðlimir í  Bílaklúbb Akureyrar borga einnig lægra gjaldið eða 1000kr.

Kv.Frikki :mrgreen:

Flott.....

hvaða ljós verður keyrt á æfinguni?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010
« Reply #3 on: July 09, 2010, 15:40:53 »
Er það ekki bara pro tree,hita ykkur aðeins upp fyrir kónginn,við ýtum þessu á sunnudaginn bara ef það rignir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010
« Reply #4 on: July 09, 2010, 18:29:11 »
Sjáum til í kvöld með veðrið félagar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010 "FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS"
« Reply #5 on: July 09, 2010, 22:20:02 »
Samkvæmt Belging er þetta vonlaust á morgun,sjáum til með sunnudaginn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010 "FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS"
« Reply #6 on: July 10, 2010, 10:13:17 »
Samkvæmt Belging er þetta vonlaust á morgun,sjáum til með sunnudaginn.


 =D>


kl. 10.12 er spáin á morgun góð....

vonandi helst það  :lol:

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing á Laugardaginn 10.7.2010 "FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS"
« Reply #7 on: July 10, 2010, 22:27:43 »
Jæja spáin fín og við erum game on í fyrramálið,opið frá 11-16:00 ,við erum fámennir í staffi á morgun
svo ef einhver er til í að hjálpa þá bara mættu uppúr 10 á brautina. O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« Reply #8 on: July 11, 2010, 21:13:49 »
Átti góðan klukkutíma á brautinni í dag í frábæru veðri  :P  takk fyrir mig, frábær dagur   =D>
Jón Borgar Loftsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« Reply #9 on: July 12, 2010, 00:09:03 »
Tók 3 run og er nokkuð ánægður líka þar sem mér tókst að bæta tímann minn.  :smt023
Núna vantar bara minna hjól á supercharger og það væri ekki verra að hafa snúningsmæli.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« Reply #10 on: July 12, 2010, 12:47:21 »
Flott, hvaða tíma náðir þú Jón?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« Reply #11 on: July 12, 2010, 15:46:44 »
ég er bara ánægður með hraðan, loksins kominn í 120mph og blása 21 psi! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Opin æfing á sunnudaginn 11.7
« Reply #12 on: July 13, 2010, 01:54:57 »
Flott, hvaða tíma náðir þú Jón?
Það er nú ekkert til að hrópa húrra yfir en ég fór 14.4 á 97 mílum og 60 fet upp á 2.03
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged