EF einhver ætlar að láta laga hjá sér alternator Þá ekki fara til hans í rótor í helluhrauni í hfnf.
fór þangað með minn á fimmtudaginn 1 júli og hann sagði að þetta yrði klárt á mánudag 5júli
en svo þegar ég kom og ætliði að ath með þetta um 11 leitið á mánudaginn þá var stykkið
en á borðinu þar sem ég setti hann á 1júli og búin að vera þar allan tímann og hann sagði bara
já svona er þetta bara. gott svar! ég tók að sjálfsögðu alternatorinn, og gerði mér ferð í
ljósbogan uppá höfða þar var maður sem benti mér á PG þjónustan að eldshöfða 5 og sá maður reddaði
þessu á innan við 3tímum

og bara gott viðmót hjá honum og ekki dýr heldur
allavega í öllum bænum þá á maðurinn í rótor ekki skilið nein viðskipti með þessu viðmóti