Author Topic: Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag  (Read 3335 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag
« on: July 03, 2010, 00:32:32 »
Kæru félagar.

Það var ákveðið á stjórnarfundi á fimmtudagskvöldið var að fresta keppni til Sunnudags. Þessi ákvörðun var tekin eftir að hafa skoðað úrkomu spá helgarinnar. Á þessum tímapunkti leit út fyrir minni líkur á rigning á sunnudaginn en þegar þetta er ritað er betra útlit með morgundaginn. Það er okkar skilda að bitra ½ siðu auglýsingu í frétta blaðinu fyrir allar keppnir vegna samninga við styrktaraðila KK. Þetta er fölverður peningur  og hreinn kostnaður ef það rignir. Þetta liggur á bakvið þessa frestun. Þar fyrir utan eru flestir af fasta starfsmönnum við brautina uppteknir á morgun. Við vorum að mestu búnir að manna morgundaginn með níu starfsfólki en miðað við veðurspá númer eitt og að hafa óvana menn númer tvö þá var það samþyngt einróma í stjórn KK að velja sunnudaginn.

Kv Ingó. .
Ingólfur Arnarson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag
« Reply #1 on: July 03, 2010, 00:41:16 »
Kæru félagar.

Það var ákveðið á stjórnarfundi á fimmtudagskvöldið var að fresta keppni til Sunnudags. Þessi ákvörðun var tekin eftir að hafa skoðað úrkomu spá helgarinnar. Á þessum tímapunkti leit út fyrir minni líkur á rigning á sunnudaginn en þegar þetta er ritað er betra útlit með morgundaginn. Það er okkar skilda að bitra ½ siðu auglýsingu í frétta blaðinu fyrir allar keppnir vegna samninga við styrktaraðila KK. Þetta er fölverður peningur  og hreinn kostnaður ef það rignir. Þetta liggur á bakvið þessa frestun. Þar fyrir utan eru flestir af fasta starfsmönnum við brautina uppteknir á morgun. Við vorum að mestu búnir að manna morgundaginn með níu starfsfólki en miðað við veðurspá númer eitt og að hafa óvana menn númer tvö þá var það samþyngt einróma í stjórn KK að velja sunnudaginn.

Kv Ingó. .

p.s. Á morgun eru menn boðnir velkomnir upp á braut til að aðstoða við að snúa við þeim hluta af vegriðinu sem er boltað öfugt á. Það er gott að taka með sé skrallið og toppa frá 18mm til 24mm ca. Þetta er eitt að því sem er verið að setja út á brautina frá öryggissjónarmiði. Það er aldrei að vit nema að við grillum pulsur í hádeiginu.


Ingólfur Arnarson

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag
« Reply #2 on: July 03, 2010, 13:53:48 »
Já styrktaraðilanir skipta greinilega meira máli en keppendur.En hvaða dag átti auglýsinginn að koma ég bara spyr er búinn að skoða fimmtu,föstu og laugardagsblaðið? Það þarf að hafa keppendur svo að sé hægt að halda keppnir.
3 júlí var auglýst keppni og átti ekki að koma neinum á óvart hvorki keppendum né starfsmönnum keppninar.
Það sem ég er búinn að lesa út úr þessu undanfarna daga er að það stóð aldrei til að halda þessa keppni hvorki laugardag eða sunnudag,það á að nota veðurguðina sér til aðstoðar.Núna veit ég um 2 jafn vel 3 sem eru hættir og ætla ekki að koma aftur nema einhvað mikið breytist.

Svo ef þetta innlegg fer mikið í tauganar á ykkur þarna í stjórninni þá bara eyðið þið þessu eins og hinu...

En í hvaða blaði er aglýsinginn???


((Þar fyrir utan eru flestir af fasta starfsmönnum við brautina uppteknir á morgun.))                                            Góður punktur, dagatalið var birt fyrir ca. hálfu ári og er enn að koma mönnum á óvart....

Kv.Diddi

Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag
« Reply #3 on: July 03, 2010, 15:04:38 »
Já styrktaraðilanir skipta greinilega meira máli en keppendur.En hvaða dag átti auglýsinginn að koma ég bara spyr er búinn að skoða fimmtu,föstu og laugardagsblaðið? Það þarf að hafa keppendur svo að sé hægt að halda keppnir.
3 júlí var auglýst keppni og átti ekki að koma neinum á óvart hvorki keppendum né starfsmönnum keppninar.
Það sem ég er búinn að lesa út úr þessu undanfarna daga er að það stóð aldrei til að halda þessa keppni hvorki laugardag eða sunnudag,það á að nota veðurguðina sér til aðstoðar.Núna veit ég um 2 jafn vel 3 sem eru hættir og ætla ekki að koma aftur nema einhvað mikið breytist.

Svo ef þetta innlegg fer mikið í tauganar á ykkur þarna í stjórninni þá bara eyðið þið þessu eins og hinu...

En í hvaða blaði er aglýsinginn???


((Þar fyrir utan eru flestir af fasta starfsmönnum við brautina uppteknir á morgun.))                                            Góður punktur, dagatalið var birt fyrir ca. hálfu ári og er enn að koma mönnum á óvart....

Kv.Diddi



Það er bannað að hafa skoðanir Diddi, vissir þú það ekki!

Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Varðandi frestun á keppni fram á sunnudag
« Reply #4 on: July 03, 2010, 16:45:41 »
Auglýsingin er í fréttablaðinu í dag.

Það er ekki bannað að hafa skoðun en það á ekki allt heima hér á spjallinu. Ykkur væri nær  að koma kvörtunum á framfæri með því að mæta á fund og eða  tjá ykkur við stjórnarmenn auglitis til auglitis t.d. upp á braut.

Kv Ingó.

p.s. Þið eruð ekki að keppa fyrir KK heldur fyrir ykkur sjálfa og væntanlega vegna þess að þið hafið gaman að og KK gerir sitt besta í að láta hlutina ganga.

Ingólfur Arnarson