Til sölu :
Palomino Yearling Fellihýsi
11,5 feta langt
árgerð 2000
Skoðað 2011
svefnpláss fyrir ca. 8 fullorðna
Sjálfvirk miðstöð
ísskápur
vaskur
útvarp með CD og alpine hátalarar
Sjónvarp með loftnetsmagnara
sólarcella
nýr rafgeymir
nýr bremsubúnaður
fortjald í flottu góðu ástandi
2 gaskútar
ný yfirfarið rafkerfi
útihitamælir og innihitamælir
áklæði á bekkjum og svefndýnum er alveg án bletta og ekki rifið né með sjáanlegt slit.
Hægt er að hengja eldunaraðstöðu utan á fellihýsið.
Gallar : brotin læsingarpinni á einni hornlöpp , en hún hangir samt uppi í keyrslu
Annars er fellihýsiið er í fantaflottu ástandi og tilbúið í næstu útileigu
Myndir :







ásett verð er 850.000,-hafið samband í síma
6996452 (ekki senda skilaboð hér gegnum spjallið þar sem ég er mjög sjaldan hér)Fellihýsið er lagt í Hveragerði ef eithverjir vilja koma að skoða.