Author Topic: 68 Camaro endurfæðist  (Read 16300 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
68 Camaro endurfæðist
« on: June 21, 2010, 21:45:48 »
Jæja þá er komin tími til að gera þráð fyrir hann Árna um Camaroinn hans. Gat bara ekki setið á mér. Allavega var Camminn sprautaður matt svartur um daginn til að losna við þennann ógeðslega gula lit sem var á honum og er það bráðabyrgðasprautun þangað til hann fer í uppgerð. en hann fer í uppgerð þegar 79 camaroinn hans er tilbúinn.
Bíllinn var með 307 minnir mig en er loksins kominn með verðuga vél.
454 BB með alls konar góðgæti sem ég vill frekar að Árni segi frá.

Læt fylgja með allavega eina mynd af vélarúminu. svo þegar bíllinn er aftur orðinn götufær þá fer hann í almennilega myndatöku.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #1 on: June 22, 2010, 01:02:24 »
Úff, þetta á eftir að vinna eitthvað 8-)
Árni J.Elfar.

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #2 on: June 22, 2010, 02:26:43 »
ekkert smá flott  :)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #3 on: June 22, 2010, 08:50:48 »
hendi svo inn fleiri myndum við tækifæri
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #4 on: June 28, 2010, 23:55:40 »
mad props!!!!!!!
líst vel á þetta og bíð eftir fleiri myndum!.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #5 on: June 28, 2010, 23:58:31 »
Þetta verður flott  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #6 on: December 10, 2010, 02:27:39 »
Jæja eftir að hafa setið í þessu tryllitæki þá get ég sagt að kraftur er ekki neinn lengur í neinu öðru sem ég hef í. að fara 0-100 km hraða á 2-4 sek er bara klikkað. og svo er manni boðið að taka hring. hehe held ekki.
það eina sem Árni á eftir að gera er að taka strákinn minn hring., er að verða vitlus á spurningum hvenær hann fær að sitja í camaroinum hjá félaga mínum

hvernig er það árni. er séns á hring á næstunni?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #7 on: December 10, 2010, 13:52:42 »
Hann er kominn með þvílíka dellu maðurinn,hann skemmti sér konunglega í sumar á brautinni  8-) hann var að fara að panta heil ósköp síðast
þegar ég vissi.
« Last Edit: December 20, 2010, 13:32:21 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #8 on: December 20, 2010, 07:24:18 »
Hvar getur maður nálgast myndir af þessum bíl
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #9 on: December 20, 2010, 11:12:55 »
Glæsilegir hlutir!  =D>
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #10 on: January 09, 2011, 11:41:52 »
hvaða bíll er þetta? :)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #11 on: January 09, 2011, 12:52:04 »
var gulur er núna matt svartur
Tómas Einarssson

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #12 on: January 16, 2011, 18:49:29 »
er einhver með mynd af honum eins og hann er núna?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #13 on: January 19, 2011, 21:37:03 »
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #14 on: January 19, 2011, 22:09:03 »

Hér er ein ágæt mynd af honum


Það hefði verið geggjað að setja hvíta stjörnu á hurðanar :wink:

Kveðja,

Björn

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #15 on: January 19, 2011, 22:18:44 »
Hann er flottur svona  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #16 on: January 19, 2011, 22:34:04 »
Mad Max stíllinn klikkar ekki.  8-)
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #17 on: January 20, 2011, 06:18:14 »
Hrikalega flottur svona 8-) 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #18 on: January 21, 2011, 11:06:12 »
flottur  8-)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: 68 Camaro endurfæðist
« Reply #19 on: January 21, 2011, 17:24:17 »
 
=D> Þrælflottur svona !!!
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name