Author Topic: A/C Compressor  (Read 1906 times)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
A/C Compressor
« on: June 20, 2010, 20:14:00 »
Sælir..Er það satt sem ég er að heyra með A/C dæluna..Er hún að stela einhverjum krafti og eyðir bifreiðinn meira með A/C Dæluni?
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: A/C Compressor
« Reply #1 on: June 21, 2010, 18:56:34 »
Og eru ekki flestir að taka hana úr sambandi..Semsagt dæluna??
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: A/C Compressor
« Reply #2 on: June 23, 2010, 11:38:14 »
Ef það er slökkt á A/C þá ertu bara að snúa einni legu, aflmissirinn eða auka eyðsla af því er sennilega ekki einu sinni mælanlegt.

Ef það er kveikt á kerfinu þá er oft talað um í kringum 10hp sem tapast og eitthvað eyðist sennilega meira af bensíni, hinsvegar eru margir nýrri bílar sem slökkva sjálfkrafa á A/C ef vélin fer yfir einhvern ákveðin snúning, eða bensínið staðið í botni.

A/C er sennilega eitthvað það síðasta sem ég mundi fjarlægja úr mínum bíl.

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: A/C Compressor
« Reply #3 on: June 24, 2010, 01:10:49 »
ok þakka fyrir upplýsingarnar..
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)