Hæ,
Í gær var Flugdagur Flugsafn Íslands á Akureyri, fenginn var Saleen Sterling bíll Hilmars til að taka smá keppni við Pitts Special.
Keppnin gengur út á að keyra fram og tilbaka ákveðna vegalend og sá sem kemur í mark fyrst vinnur.
Í flestum tilfellum jarðar flugvélin bílinn en ekki í þetta skipti



http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/Kveðja,
Björn