Author Topic: Saleen Sterling VS Pitts Special  (Read 2602 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Saleen Sterling VS Pitts Special
« on: June 20, 2010, 18:06:52 »
Hæ,

Í gær var Flugdagur Flugsafn Íslands á Akureyri, fenginn var Saleen Sterling bíll Hilmars til að taka smá keppni við Pitts Special.
Keppnin gengur út á að keyra fram og tilbaka ákveðna vegalend og sá sem kemur í mark fyrst vinnur.
Í flestum tilfellum jarðar flugvélin bílinn en ekki í þetta skipti :wink:









http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/

Kveðja,

Björn