Author Topic: Bílasýning KK 17.júní.  (Read 2605 times)

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Bílasýning KK 17.júní.
« on: June 10, 2010, 08:46:53 »
Sælir félagar.

Þá er komið að okkar árlegu litlu bílasýningu 17,júní.
Eins og áður er staðurinn Víðistaðatún við skátaheimilið í Hafnarfirði.

Þeir sem vilja koma bílana sína endilega hafa samband.(vonum að veður verði gott).

Sigurjón Andersen  gsm-692-2323.
Rúdólf Jóhannsson  gsm-892-7929.

ps. Við mætum kl 10:30 og endum kl 17:00