Author Topic: Hitamælir á ford 351w  (Read 2176 times)

Offline Mikki refur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Hitamælir á ford 351w
« on: June 05, 2010, 17:00:01 »
sælir er med econoline 89 árg   med 351w efi mótor,  ætlaði að setja nyjan svona aftermarket hitamælir fyrir vatnshitann á mótornum,  reif þann gamla úr  (hita mælirinn virkar ekki í bílnum)  og ætlaði að farað mixa sendirinn í fyrir nyja mælinn,   þá fór ég að velta fyrir mér  hvort ég myndi fokka upp einhverju í tölvunni í bílnum????

og ef það má ekki setja nyja sendirinn í gamla gatið hvar eru menn að koma þessum hitanema fyrir????


kv Mikkjal Agnar