Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Rauđ Nova
Actrosinn:
Sćlir félagar
Eins og Hálfdán segir ţá átti Eddi ţessa Novu. Hann var ađ vinna hjá Benna á árunum 84-87 ađ mér minnir . Ţessi Nova fór best á 12.70 en kramiđ kom úr orange litađri Novu međ sílsapústurrörum sem ađ Eddi vafđi utan um brúarstöpulinn á Elliđarárbrúnni .
Kramiđ úr ţessari Novu kaupi ég svo ţ.e 350 vél, 350 skiptingu og svo 10 bolta hásingu međ 5.13 drifi áriđ 1986 . Fćri ég ţetta í 74 Venturana grćnu sem ég átti sem var ţá međ slappa 307 sem ađ ég seldi svo honum Andrési ( Ramcharger hér á spjallinu ).
Venturan fór best 13.04 á mílunni 13.43 á götudekkjum. 1987 fćri ég svo allt kramiđ yfir í 71 Camaro sem ég keypti af Fribba og náđi best
12.98 ( Náđi aldrei tímanum hans Edda :-( ) og 13.50 á götudekkjum.
Vélin fór svo mikiđ breytt í 68 Camaroinn sem ég keypti síđan og átti best 10.39 á honum og svo fór vélin í Veguna sem Grétar Franks á núna og náđi best 11.04 spólandi fyrstu 100 metrana í einu kvartmílukeppninni á honum. Náđi svo 4.001 í sandinum.
Vona ađ menn hafi gaman af ţessari lesningu um afdrif kramsins úr ţessari Novu.
Stefán Björnsson
Moli:
Ćtli ţetta sé ţá ekki ferillinn?
Eigendaferill
18.08.1986 Ragnar Ađalsteinn Magnússon
30.05.1986 Magnús Sigurđsson
15.02.1985 Friđrik Árni Pétursson
09.06.1983 Edward H Guđmundsson
29.05.1979 Baldur Hannesson
08.01.1979 Gunnar Ţór Geirsson
04.11.1977 Lárus Valberg
Númeraferill
16.06.1986 Ţ3289 Gamlar plötur
03.04.1985 G22058 Gamlar plötur
29.05.1979 R65179 Gamlar plötur
08.01.1979 R5110 Gamlar plötur
04.11.1977 R1243 Gamlar plötur
954:
Ţetta er réttur ferill
Kv Ási J
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version