Author Topic: Hitaskynjari fyrir rafmagnsviftu, tengingar?  (Read 1699 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hitaskynjari fyrir rafmagnsviftu, tengingar?
« on: June 19, 2010, 22:04:35 »
Ég setti nýjan Hypertech rofa í mótorinn minn sem á að láta viftuna fara í gang við um 180 gráður F.  Ég tengdi viftuna þannig að það er stöðugur plús en rofinn gefur mínus (get ekki séð hvernig það eigi að vera öðruvísi).  Viftan virkar ef ég tengi jörð í vírinn sem tengist annars við rofann sem er í heddinu farþegamegin (ætla reyndar að setja líka manual rofa á þetta).  Er ég að misskilja eitthvað hvernig þessi rofi á að virka?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hitaskynjari fyrir rafmagnsviftu, tengingar?
« Reply #1 on: June 20, 2010, 11:27:54 »
Ertu ekki með neitt relay?
Kristinn Magnússon.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hitaskynjari fyrir rafmagnsviftu, tengingar?
« Reply #2 on: June 20, 2010, 15:41:42 »
Það er spurning við hvaða relay + er tengdur, ég notaði þann plús sem hafði áður verið á viftuna.  Ég tengdi manual rofa á viftuna sem gefur mínus og nú virkar hún.  Vildi samt frekar að hinn rofinn myndi sjá um að henda henni í gang.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race