1. skref: úr með gírkassan, fjarlægið aftasta hlutan af honum, ("millikassi") þar má sjá mismunadrif sem þarf að sjóða, setjið mismunadrifið aftur í og lokið kassanum. Passið ykkur bara að gleyma ekki að setja gírkassan aftur í.
2. skref: sjóðið afturdrifið, öðruvísi er þetta ekkert gaman.
3. skref: fjarlægið annan framöxulinn, en skiljið ytri liðinn eftir í nafinu til þess að halda hljólalegunni saman.
4. skref: mökka brjál....
ef áhugi er fyrir því að gera hann fjórhjóladrifinn á ný er framöxullinn einfaldlega settur í aftur...