Author Topic: Andlát - Herbert Hjörleifsson  (Read 7974 times)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Andlát - Herbert Hjörleifsson
« on: August 31, 2010, 17:27:26 »
Fallinn er frá gamall kvartmílufélagi, langt um aldur fram, Herbert Hjörleifsson (Hebbi), eftir erfið veikindi þann 30. ágúst.

Fyrir ykkur sem þekktu hann ekki, var Hebbi mikill bílaáhugamaður og hafði átt mörg tryllitækin um ævina en flesta hafði hann átt af Mopar bílum enda mjög fróður um þá og skrifaði oft um þá hérna á spjallinu.

Á 9. áratugnum var Hebbi viðloðandi kvartmílu en seinni árin bjó hann á Teigarhorni á austurlandi og var gaman að heimsækja hann og þá var mikið talað um bíla og skeggrætt yfir bílablöðum og þar kom menn ekki að tómum kofum.

Ég vill votta fjölskyldu Herberts mína dýpstu samúð og mun sakna mikils bílamanns sem er horfinn á braut.

Kveðja
Gunnar Ævarsson

Gunnar Ævarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #1 on: August 31, 2010, 18:08:38 »
Ég votta vinum og aðstandendum mína samúð.

« Last Edit: August 31, 2010, 19:56:34 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #2 on: August 31, 2010, 19:51:29 »
ég votta fjölskyldu og vinum samúð mína
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #3 on: August 31, 2010, 20:48:19 »
Votta hans nánustu mína samúð.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #4 on: August 31, 2010, 21:42:27 »
Votta fjölskyldu og vinum Hebba samúð mína.



Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #5 on: August 31, 2010, 22:46:00 »
Votta hans nánustu samúð.
Gisli gisla

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #6 on: September 01, 2010, 00:13:23 »


Það voru forréttindi að fá að kynnast Herbert Hjörleifssyni.
Ég votta fjölskyldu hans mína dýpstu samúð.

Farðu í friði félagi.

Kv.
Hálfdán Sigurjónsson
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #7 on: September 01, 2010, 12:31:12 »
Já,satt segir Hálfdán ! Það voru forréttindi að fá að kynnast Hebba ! Maðurinn var skemmtilegur og hafsjór af fróðleik um bíla,þó sér í lagi  Barracudur og Challanger og átti allmarga af báðum tegundum gegnum tíðina.Við hjónin heimsóttum hann og Jónínu konu hans allnokkrum sinnum í gegnum árin á Teigarhorn og var sá staður greinilega honum mjög kær.
Hvíl í friði félagi....

Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #8 on: September 02, 2010, 10:51:31 »
Votta fjölskyldu og vinum Herberts alla mína dýpstu samúð.

Hvíli hann í friði.

Guðmundur Björnsson.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #9 on: September 02, 2010, 13:01:32 »
Votta fjölskyldu og vinum Hebba samúð mína.


Kv
Arnar Ólafsson

Offline andi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #10 on: September 02, 2010, 18:35:24 »
Já Hebbi var feikilega fróður um bíla og það var alltaf gaman að spjalla við hann, ég var svo heppin að þekkja hann frá því að við vorum 13 ára. Ég á eftir að sakna hans, og vil votta Jónínu og dætrum mína dýpstu samúð.

Kv. Jón Rúnar

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #11 on: September 05, 2010, 19:46:42 »
Ég þekkti manninn ekkert en hafði mjög gaman af skrifum hans hérna á spjallinu... Mjög svo leiðinlegar fréttir  :neutral:

Samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina hans...

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #12 on: September 05, 2010, 22:26:12 »
Fallinn er frá einn fróðasti Barracudu- maður á landinu langt fyrir aldur fram. Hebba kynntist ég fyrir rúmum 20 árum þegar hann átti 90% allra Barracudu bíla á landinu , allt á sama tíma, þessir bílar voru hans líf og yndi á þessum tíma.

Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans

Jón Geir 
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

dodge74

  • Guest
Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« Reply #13 on: September 16, 2010, 19:34:30 »
Votta fjölskyldu og vinum Herberts alla mína dýpstu samúð.