Author Topic: Mustang Mach1  (Read 10303 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Mustang Mach1
« on: June 04, 2010, 11:25:01 »
Sælir/sælar.

ég var beðinn að gá hvort mach 1 væri enn til og hvernig hann væri útlitandi.

vísu vonlaust case þar sem þetta var um ´73-´74 þegar fyrrum eigandi átti bílinn og ökutækjaskrá ekki fullkomin.

á meðan fyrrum eigandi leitar að mynd af bílnum í den þá skrifa ég þetta og vonar að myndin finnst.

Bílinn er mach 1 um ´71-72 árgerð ágiskað (var allanvega 2 ára þegar manneskjan átti bílinn)
Var gulur með svartan spoiler.
Heddpakkning fór í honum ´74 og stóð lengi (ágiskað 6-8 mánuði) meðan beðið var eftir fjármagni til að versla heddpakkningu sem endaði með sölu til að fjármagna íbúð.
´73-74 var bílinn á höfuðborgasvæðinu en kom á undan frá Akureyri eða fór þangað.
bílinn var sagður kraftmesti götubílinn á landinu :roll: og hékk oft fyrir utan klúbbinn meðan sötrað var mest.

man nú ekki hvort sá sem keyptur var af eða seldur til hét Bjarki Tryggvason.

þarf að ræða við fyrrum eiganda á ný til að fá upplýsingarnar skárri.

takk fyrir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #1 on: June 04, 2010, 21:40:18 »
Ertu að spyrja um annanhvorn þessara.?
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #2 on: June 05, 2010, 00:22:13 »
árgerðin stemmir ekki
svanur ólafsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #3 on: June 05, 2010, 17:55:23 »
er ekki verið að tala um bílinn frá kef í eigu bónbræðra 72 mach 351C 4gíra
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mustang Mach1
« Reply #4 on: June 05, 2010, 18:56:45 »
Þú meinar þennan.

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Mach1
« Reply #5 on: June 05, 2010, 19:51:02 »
Þú meinar þennan.



Þetta er örugglega bíllinn, hér er ferillinn. Hann hefur vafalaust heitið Bjarni Tryggvason, ekki Bjarki.

Þessi bíll var "Q" Code, sem þýðir að hann kom með 351 Cobra Jet, og var best búni Mach-1 bíllinn sem kom til landsins.

ET646      
Fastback / Mach 1      
2F050161039      
Gulur   
   

Eigendaferill      
21.6.1988   Hákon Einarsson    Lækjartún 23
15.6.1988   Hilmar Birgisson    Gullengi 33
10.11.1983   Kristján Nielsen    Hlíðargata 37
30.7.1982   Þorbergur Gestsson    Breiðavík 16
17.4.1982   Pétur Ragnar Árnason    Tjarnabakki 10
27.1.1982   Erling Sigurjón Andersen    Einiberg 25
31.10.1981   Gunnlaugur Emilsson    Suðurbrún 7
11.7.1980   Óskar Þorsteinsson    Urðarmói 2
24.5.1980   Björn Emilsson    Trönuhólar 20
18.3.1980   Björn Guðlaugur Ragnarsson    Noregur
13.7.1979   Bjarni Þór Tryggvason    Holtsbúð 75
8.2.1979   Ármann Árnason    Teigur
3.7.1978   Eyjólfur Sverrisson    Þórsvellir 1
12.5.1978   Árni Heiðar Árnason    Efstaleiti 49
2.9.1977   Helga Kristín Guðmundsdóttir    Þórsvellir 1


Skráningarferill      
12.7.1988   Afskráð -   
15.6.1988   Endurskráð - Almenn   
30.10.1987   Afskráð -   
2.9.1977   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
15.6.1988   Ö11734    Gamlar plötur
5.10.1982   Ö7688    Gamlar plötur
24.5.1982   Ö1117    Gamlar plötur
27.1.1982   G5477    Gamlar plötur
11.7.1980   X365    Gamlar plötur
13.7.1979   R24099    Gamlar plötur
8.2.1979   Ö1535    Gamlar plötur
3.7.1978   Ö706    Gamlar plötur
12.5.1978   Ö1988    Gamlar plötur
2.9.1977   Ö706    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #6 on: June 06, 2010, 12:47:12 »
Er þessi horfin af yfirborðinu :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #7 on: June 06, 2010, 13:04:07 »
Sælir félagar. :)

Sæll Andrés.

Já þessi guli 1972 Mach-1 var klesstur fyrir meira en tíu árum síðan, og þá var hann ný kominn á göturnar.
Ég held að það hafi verið mynd af honum klesstum inn á síðunni hans Magga "Mola".

Ég heyrði síðan þá "draugasögu" fyrir um fimm árum síðan að bíllinn væri í uppgerð, en eftir að hafa séð myndir af tjóninu og líka hvernig bíllinn var unninn fyrir tjónið (trefjar og sparsl yfir ryð) þá finnst mér það mjög ósennilegt að hann sé í uppgerð en annað eins hefur maður nú séð.

Það væri gaman að vita hvort eitthvað er hæft í þessum sögum um uppgerð á þessum bíl.

En svo er það einn bíll sem að gæti komist nálægt þessari lýsingu hjá Davíð hér að ofan og það er bíllinn hans Jóns Trausta  sem að er jú 1973 Mach-1 og hefur alltaf verið gulur, 351cid og 4. gíra.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #8 on: June 06, 2010, 15:45:53 »
Ekki er þetta sá sem fékk Novuna aftan á sig :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #9 on: June 06, 2010, 16:04:27 »
Sælir félagar. :)

Sæll Andrés.

Nei sá sem að fékk "Novuna" aftan á sig var 1969 Mach-1.

Þessi 1972 bíll fór að mig minnir út af í hálku við gamla IKEA við Holtagarða og endaði á brunni sem að stóð upp úr jörðinni og á staur.
Hann var að keyra Elliðavog/Kleppsveg um haust þegar þetta gerðist.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #10 on: June 06, 2010, 16:12:35 »
Alveg rétt, sé hann fyrir mér núna :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Mach1
« Reply #11 on: June 06, 2010, 17:19:47 »
Mynd.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #12 on: June 06, 2010, 20:45:44 »
??? hálfdán, var bíllinn hans jóns trausta ekki original brúnn einsog V73 stóð alltaf í þeirri meiningu  :-k
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #13 on: June 06, 2010, 21:19:20 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummari.

Það getur verið að bíllinn hans Jóns hafi verið brúnn/gylltur eins og bíllinn hans Helga, en ég man ekki eftir honum öðruvísi en gulum.

Þegar ég keypti minn bíl úr Keflavík þá þurfti ég að ná í dót í skúrinn þar sem að þessi bíll var , þá átti Birgir Elíasson bílinn og þá var hann gulur og þetta var haustið 1987.
Þá hafði þessi bíll ekki verið á götunum í um fimm ár, þannig að um 1982-3 þá var þessi bíll að öllu líkindum gulur líka vegna þess að lakkið á honum var gamalt þarna 1987.
Ég veit hins vegar ekki hvaða litanúmer er á honum þannig að ég vil ekki fullyrða um upprunalega litinn.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mustang Mach1
« Reply #14 on: June 07, 2010, 06:52:59 »
Þú meinar þennan.



   
Fastback / Mach 1      
2F050161039      
Gulur   [/b]   

Eigendaferill      
21.6.1988   Hákon Einarsson    Lækjartún 23
15.6.1988   Hilmar Birgisson    Gullengi 33
10.11.1983   Kristján Nielsen    Hlíðargata 37
30.7.1982   Þorbergur Gestsson    Breiðavík 16
17.4.1982   Pétur Ragnar Árnason    Tjarnabakki 10
27.1.1982   Erling Sigurjón Andersen    Einiberg 25
31.10.1981   Gunnlaugur Emilsson    Suðurbrún 7
11.7.1980   Óskar Þorsteinsson    Urðarmói 2
24.5.1980   Björn Emilsson    Trönuhólar 20
18.3.1980   Björn Guðlaugur Ragnarsson    Noregur
13.7.1979   Bjarni Þór Tryggvason    Holtsbúð 75
8.2.1979   Ármann Árnason    Teigur
3.7.1978   Eyjólfur Sverrisson    Þórsvellir 1
12.5.1978   Árni Heiðar Árnason    Efstaleiti 49
2.9.1977   Helga Kristín Guðmundsdóttir    Þórsvellir 1


Skráningarferill      
12.7.1988   Afskráð -   
15.6.1988   Endurskráð - Almenn   
30.10.1987   Afskráð -   
2.9.1977   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
15.6.1988   Ö11734    Gamlar plötur
5.10.1982   Ö7688    Gamlar plötur
24.5.1982   Ö1117    Gamlar plötur
27.1.1982   G5477    Gamlar plötur
11.7.1980   X365    Gamlar plötur
13.7.1979   R24099    Gamlar plötur
8.2.1979   Ö1535    Gamlar plötur
3.7.1978   Ö706    Gamlar plötur
12.5.1978   Ö1988    Gamlar plötur
2.9.1977   Ö706    Gamlar plötur


Svona leit hann út árið 1983 þegar Kristján Nilsen átti hann, ég tók þessa mynd þá.
Ég keyrði þennan bíl mikið og hann var í þokkalegu standi en
það var búið að taka það besta úr honum þá, hann var svona frekar hrár, og vantaði sárlega flottari felgur og dekk.
Það var víst eitthvað úr honum notað í annan bíl úr eyjum heyrði ég.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #15 on: June 07, 2010, 13:36:59 »
ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #16 on: June 07, 2010, 14:03:53 »
ræddi við fyrrverandi eiganda og sýndi henni myndirnar áðan.

hún taldi að Q706 væri með röngum afturenda (71-73 lúkkið) og fannst ´69-´70 lúkkið passa betur í minningunni þó eitthvað efaðist hún en var samt meira á því. fannst ´71-´73 lúkkið vera með of löngum hliðarlínum á afturendanum.

Hún ætlar að finna myndina næst þegar hún færir austur fyrir fjall.

sagði vísu að þetta gæti svo sem verið Boss :shock: .. :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Mach1
« Reply #17 on: June 07, 2010, 15:38:02 »
ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?

Ekki viss, en finnst það líklegt. Björn Emilss. tók allt góða stöffið úr honum þegar hann eignaðist hann, gæti verið að diskabremsurnar hafi verið þar á meðal.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #18 on: June 07, 2010, 22:48:52 »
ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?

Ekki viss, en finnst það líklegt. Björn Emilss. tók allt góða stöffið úr honum þegar hann eignaðist hann, gæti verið að diskabremsurnar hafi verið þar á meðal.

Jú allt góða stöffið fór víst í bílinn hans Björns
Helgi Guðlaugsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Mustang Mach1
« Reply #19 on: June 14, 2010, 11:22:32 »
bílinn ;) , hver veit söguna?



veit vísu að Bjarki Tryggvason flutti hann inn eða átti áður en hann fór í eigu þessara sem lét mig fá myndina , sá á víst að vera þekktur hljómsveitanáungi frá akureyri og eiga vísu allir að þekkja hann þar.
« Last Edit: June 14, 2010, 11:26:03 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857