Author Topic: Hvernig V8 passar í 2003 Explorer  (Read 2713 times)

Offline Austmann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Hvernig V8 passar í 2003 Explorer
« on: May 31, 2010, 00:28:39 »
Er með 2003 Explorer með v6 4.0.
Vélinn og skifting eru orðinn eitthvað slöpp að mér finnst, og mig langar að auka aflið aðeins og gera hann skemmtilegri.
Hverju getur maður komið ofan í þetta án vandræða.

mkv.
mkv. Ófeigur Austmann Gústafsson

------------------------------------------------
"Dont make me come down there" - God

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hvernig V8 passar í 2003 Explorer
« Reply #1 on: May 31, 2010, 01:05:28 »
Seldu bara bílinn og kauptu þér einn með V8 - svona swap er bara bras nema þú sért þá með tjónabíl sem þú getur fært allt á milli
Hallmar H.

Offline Austmann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Hvernig V8 passar í 2003 Explorer
« Reply #2 on: May 31, 2010, 20:33:00 »
ég er kannski eini maðurinn með yfirveðsettan bíl sem selst ekki á íslandi þessa dagana, en mig vantar samt hugmyndir um hvernig vél + kassa ég get skellt ofan í þetta, ekki skemmir fyrir ef menn vita um umrædda vél :)
mkv. Ófeigur Austmann Gústafsson

------------------------------------------------
"Dont make me come down there" - God

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Hvernig V8 passar í 2003 Explorer
« Reply #3 on: June 01, 2010, 08:06:22 »
Stærðarlega áttu með léttu að geta sett 5.4L vél í þennan bíl, en þá þarftu væntanlega rafmagnsloomið og tölvubúnaðinn til að fá þetta til að virka  -  hún er stór og þung en virkar fínnt í svona trukkum

Kristmundur Birgisson

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Hvernig V8 passar í 2003 Explorer
« Reply #4 on: June 01, 2010, 12:00:57 »
Erum við ekki bara að tala um flest allar modular vélar frá Ford + 5R55 sjálfskiftingu svo þetta verði sem "minnst" vesen... en verður alltaf bras og ógeðslega dýrt  :D

http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Explorer
Kristján Grétarsson S: 862-2992