Author Topic: Orku / félags kortið  (Read 4026 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Orku / félags kortið
« on: May 27, 2010, 17:03:53 »
Er fólk búið að fá kortin sín í pósti ?

Ég er búinn að fá mitt kort og ég veit um fleiri .. vantar að vita ef einhverjir eru ekki komnir með kortin sín

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Orku / félags kortið
« Reply #1 on: May 27, 2010, 17:10:45 »
Ég er kominn með mitt, fékk það í fyrradag!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #2 on: May 27, 2010, 17:17:14 »
Ég er kominn með mitt.

Var aldrei búinn að fá úthlutað félagsnúmeri - er það skráð á Orkukortið?

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #3 on: May 27, 2010, 17:19:35 »
ekkert séð mitt enn..
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Orku / félags kortið
« Reply #4 on: May 27, 2010, 17:21:03 »
Ég hef ekkert fengið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Orku / félags kortið
« Reply #5 on: May 27, 2010, 18:59:50 »
ég hef ekkert fengið.

ertu ekki annars að tala um "vinir kvartmíluklúbbsins" ?

talandi um kort þá er ég ekki ennþá búinn að fá skírteinið mitt  :-(
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Orku / félags kortið
« Reply #6 on: May 28, 2010, 00:30:06 »
Ég get ekki annað en verið einstaklega sáttur. Ég fór á Orkuna í Spönginni í kvöld og á dælunni stóð að líter af 95 okt. væri á 200,8. Eftir að hafa látið skanna afsláttarkortið, borgað með debetkortinu og tekið dælubyssuna úr slíðrinu datt verðið í 190,8. Sáttur með 10 kr. í afslátt, sem ég var reyndar ekki alveg að skilja þar sem aðeins eiga að vera 5kr. í afslátt...   \:D/

Mæli með að allir sæki um svona kort því þetta er win win fyrir alla.  =D> =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #7 on: May 28, 2010, 00:34:29 »
Kostir Orkulykilsins

Orkulykillinn veitir þér afslætti og fríðindi alveg hægri vinstri, bæði á Orku- og Shellstöðvum

    * 2 kr. afsláttur á Orkustöðvum, sem nú þegar er með lægsta verðið (ódýrasta eldsneytið), eða 3 Vildarpunktar Icelandair fyrir hvern lítra.
    * 4 kr. afsláttur á bensínstöðvum Shell eða 5 Vildapunktar Icelandair fyrir hvern lítra
    * 10 kr. afslátt í fyrstu 2 skiptin sem þú notar Orkulykilinn
    * 5 kr. afslátt á Ofurdögum,
    * 10 kr. á afmælisdag lykilhafa
    * Afslátt hjá samstarfsaðilum
    * Mánaðarleg sértilboð.
    * Lykillinn er mun sterkari og endingarbetri en fyrri lyklar

 :wink:


Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Orku / félags kortið
« Reply #8 on: May 28, 2010, 00:36:09 »
Kostir Orkulykilsins

Orkulykillinn veitir þér afslætti og fríðindi alveg hægri vinstri, bæði á Orku- og Shellstöðvum

    * 2 kr. afsláttur á Orkustöðvum, sem nú þegar er með lægsta verðið (ódýrasta eldsneytið), eða 3 Vildarpunktar Icelandair fyrir hvern lítra.
    * 4 kr. afsláttur á bensínstöðvum Shell eða 5 Vildapunktar Icelandair fyrir hvern lítra
    * 10 kr. afslátt í fyrstu 2 skiptin sem þú notar Orkulykilinn
    * 5 kr. afslátt á Ofurdögum,
    * 10 kr. á afmælisdag lykilhafa
    * Afslátt hjá samstarfsaðilum
    * Mánaðarleg sértilboð.
    * Lykillinn er mun sterkari og endingarbetri en fyrri lyklar

 :wink:




Er þetta ekki bara bundið við Orkulykilinn, en ekki kortið?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #9 on: May 28, 2010, 00:39:30 »
sýnist þetta vera sami skíturinn  :mrgreen:
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #10 on: May 28, 2010, 01:43:43 »
Gott í þessu korti... var að borga 186 kr. l. í dag, Nice
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #11 on: May 28, 2010, 08:51:37 »
Ég hef fengið kort og byrjaður að nota, hið besta mál, félagsskírteinið í KK verður fljótta að borga sig upp.  =D>
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Orku / félags kortið
« Reply #12 on: May 31, 2010, 02:23:59 »
Var með orkulykil áður sem var með 2kr afslátt. Hef eiginlega ekkert notað hann því ég var með meiri afslátt á n1 lykilinn. Notaði svo orkulykilinn í fysta skipti áðan og borgaði 181.9kr. fyrir líterinn. Var e-ð vitlaust verðið á orkunni í spönginni því það var í 191.9 og fór svo niður um 10kr í viðbót með lyklinum.
Var geggjað sáttur með þennan óvænta 10kr afslátt en skýringin virðist vera komin.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín