Kostir Orkulykilsins
Orkulykillinn veitir þér afslætti og fríðindi alveg hægri vinstri, bæði á Orku- og Shellstöðvum
* 2 kr. afsláttur á Orkustöðvum, sem nú þegar er með lægsta verðið (ódýrasta eldsneytið), eða 3 Vildarpunktar Icelandair fyrir hvern lítra.
* 4 kr. afsláttur á bensínstöðvum Shell eða 5 Vildapunktar Icelandair fyrir hvern lítra
* 10 kr. afslátt í fyrstu 2 skiptin sem þú notar Orkulykilinn * 5 kr. afslátt á Ofurdögum,
* 10 kr. á afmælisdag lykilhafa
* Afslátt hjá samstarfsaðilum
* Mánaðarleg sértilboð.
* Lykillinn er mun sterkari og endingarbetri en fyrri lyklar
