Author Topic: Keppnisæfing/opin æfing á kvartmílubrautinni fimmtudaginn 27 maí  (Read 2221 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Við ætlum að keyra æfingu á Fimmtudaginn

keyrt verður frá 19:00 til 22:00

Meðlimir KK borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoður. Ef bíll er með endurskoðun á eitthvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef eitthverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn


kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Eru margir mættir - ég veit að Mustang hittingur verður kl. 20 á brautinni.


Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
það er eitthver slatti að keyra
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon