Author Topic: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?  (Read 3431 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« on: May 21, 2010, 23:04:32 »
Ég vildi bara benda fólki á Avast antivirus sem er í boði ókeypis,maður downloadar þessu bara og setur upp,fer svo í register og setur nafn og netfang og þá er þetta virkt í
eitt og hálft ár,mín reynsla af Avast er rosalega góð og ég mæli með þessu forriti.
http://www.avast.com/free-antivirus-download
BARA MUNA AÐ FARA Í ADD/REMOVE PROGRAMS FYRST OG UNINSTALLA GÖMLU VÍRUSVÖRNINNI,ÞAÐ ER SLÆMT AÐ VERA MEÐ TVÆR  :wink:

Fyrir spyware ofl drasl er gott að nota Malwarebytes anti malware en það er frítt líka:
http://www.malwarebytes.org/mbam.php

Það er að sjálfsögði endalaus flóra í boði en þetta hefur reynst mér vel.
« Last Edit: May 22, 2010, 00:21:24 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« Reply #1 on: May 21, 2010, 23:31:53 »
Get sömuleiðis mælt með Avast.   Ég hef persónulega sett upp Free AVG á allar vélar sem ég kemst nálægt.  Mjög fín líka og 100% ókeypis.

http://free.avg.com/ww-en/download.prd-afg

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« Reply #2 on: May 22, 2010, 00:07:42 »
ég er með AVG og það er SNILLD, hraðvirkt og drepur allt um leið og það finnst :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

dodge74

  • Guest
Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« Reply #3 on: May 22, 2010, 02:28:40 »
helviti gott skelti þessu inna mína tölvu og það er allt að gera sig =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« Reply #4 on: May 22, 2010, 10:54:47 »
helviti gott skelti þessu inna mína tölvu og það er allt að gera sig =D>
Gott að heyra :wink:
Eina stillingin sem ég breyti er að slökkva á hljóðinu,ég nenni ekki að hlusta á "virus data base has been updated" það er gert  í "Settings" og svo "Sound" :
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

dodge74

  • Guest
Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
« Reply #5 on: May 22, 2010, 20:27:18 »
yes kipti þvi strax í lag  :D