Quote frá Trans Am - Friðrik Daníelsson
Kæru félagsmenn,
Þar sem ekkert hefur komið frá reglunefnd sökum tímaskorts í ár (Þeir halda engu að síður áfram með sína vinnu) þá er ljóst að með strangri flokkaskoðun og óbreyttum reglum yrði ansi fámennt í MC-GF-MS-SE-GT í ár og því verða Þeir flokkar ekki keyrðir í til Íslandsmeistara og ekki heldur sekúnduflokkarnir en sekúnduflokkarnir verða leystir af með Bracket flokk,OS-RS og OF verða keyrðir áfram til Íslandsmeistara.
Flokkar sem koma í staðinn fyrir MS-MC-GF-SE-GT í ár eru eftirtaldir flokkar:
1.TS-True Street Drag Radial,keyrður full tree,sem er Drag radial flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru drag radial dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.
2.TD-True Street D.O.T,keyrður full tree,30x12.5 max D.O.T götuslikka flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru D.O.T dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.
3.HS-Heavy Street,keyrður full tree,drif á einum öxli,slikkar leyfðir að 30x12.5 merkingu frá framleiðanda,“W“ dekk leyfð,1350Kg lágmarksþyngd.Full body bílar eingöngu.
Allur bifreiðarskoðunarbúnaður skylda fyrir utan,dekk,púst og miðstöð,ekki númeraskylda.9.39 sekúndu eða 150mph limit er í flokkum.
4.DS-Heads up door slammers, flokkur 1/8 Pro Tree fyrir „door slammer“ bíla.Allar tjúnningar og breytingar leyfðar.