Author Topic: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010  (Read 3737 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Quote frá Trans Am - Friðrik Daníelsson

Kæru félagsmenn,
Þar sem ekkert hefur komið frá reglunefnd sökum tímaskorts í ár (Þeir halda engu að síður áfram með sína vinnu) þá er ljóst að með strangri flokkaskoðun og óbreyttum reglum yrði ansi fámennt í MC-GF-MS-SE-GT í ár og því verða Þeir flokkar ekki keyrðir í til Íslandsmeistara og ekki heldur sekúnduflokkarnir en sekúnduflokkarnir verða leystir af með Bracket flokk,OS-RS og OF verða keyrðir áfram til Íslandsmeistara.

Flokkar sem koma í staðinn fyrir MS-MC-GF-SE-GT í ár eru eftirtaldir flokkar:


1.TS-True Street Drag Radial,keyrður full tree,sem er Drag radial flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru drag radial dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.

2.TD-True Street D.O.T,keyrður full tree,30x12.5 max D.O.T götuslikka flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru D.O.T dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.

3.HS-Heavy Street,keyrður full tree,drif á einum öxli,slikkar leyfðir að 30x12.5 merkingu frá framleiðanda,“W“ dekk leyfð,1350Kg lágmarksþyngd.Full body bílar eingöngu.
Allur bifreiðarskoðunarbúnaður skylda fyrir utan,dekk,púst og miðstöð,ekki númeraskylda.9.39 sekúndu eða 150mph limit er í flokkum.

4.DS-Heads up door slammers, flokkur 1/8 Pro Tree fyrir „door slammer“ bíla.Allar tjúnningar og breytingar leyfðar.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #1 on: May 21, 2010, 15:22:09 »
Þetta hljómar bara vel svona við fyrstu skoðun allavega fyrir ameríska bíla, spurning hvort öflugustu "Import" 4x4 menn séu komnir í vandræði.
Reyndar væri kannski vit að hafa tímamörkin lægri í TD

Eru þetta flokkarnir sem Ari var að tala um hér um árið þegar GF málið stóð sem hæst?

En varðandi DS svona fyrir fáfróða, þegar talað er um "Heads Up" erum við þá að tala um Index
kerfi? sumsé í rauninni bara verið að skifta OF uppí dragga og doorslammers?
« Last Edit: May 21, 2010, 15:23:56 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #2 on: May 21, 2010, 16:35:03 »
Nei heads up þýðir startað á jöfnu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #3 on: May 21, 2010, 16:39:28 »
tja OS hlýtur að duga 4x4 import ansi neðanlega , svo er spurning hvað gerist eftir það.. hvort OF veitir þeim ánægjuna eða hvort Os verður bara það sem þeir stoppa í fyrst GF er dottið út.

annars líkst mér ágætilega á þetta eins og er , vísu er þetta trúlega tilraun að fækka keppendum úr mörgum flokkum og sameina þá í færri sem gæti orðið bakslag hjá klúbbnum vegna þess keppendur nenna ekki lengur að mæta fyrst einhver annar er að dominate flokkinn.

annars er þetta sport þannig að menn eiga til að staðna í sama flokknum og sjaldan breyta græjunni nóg.

gleður mig hinsvegar að OF er enn við völd.. maður sá fyrir sér mótmæli og slagsmál ef sá flokkur hefði dottið út.
« Last Edit: May 21, 2010, 16:43:02 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #4 on: May 22, 2010, 22:14:39 »
Er ekki mikil þörf á að setja reglur um þessa hluti samt.  Troða inn í lög félagsins að það verði að vera klárt og uppgefið 1. jan t.d. eða bara einhverja dagsetningu, hvaða flokkar verði keyrðir og engu verið breytt eftir þá dagsetningu.  Ekkert endilega jan, bara einhverja dagsetningu.  Svo menn geti nú unnið í bílunum sínum yfir veturinn, en þurfi ekki að breyta helling 7 dögum fyrir fyrstu keppni.  Bíllinn á að geta verið klár mörgum mánuðum fyrir.

Held að það sé bara nauðsyn að þetta sé 100% alls ekki langt frá áramótum.  Annað er mjög kjánalegt.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #5 on: May 22, 2010, 22:46:07 »
er ekki erlendis að menn eru að breyta flokkum á miðju tímabilinu og kannski oft yfir tímabilið?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #6 on: May 22, 2010, 23:12:18 »
er ekki erlendis að menn eru að breyta flokkum á miðju tímabilinu og kannski oft yfir tímabilið?
Ameríkanar eru líka mjög spes  :-"
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Keppnishald - Nýjir flokkar til íslandsmeistara 2010
« Reply #7 on: May 23, 2010, 08:48:20 »
sælir

er að spá í þessum nýju flokkum sem mér líst svona nokkuð vel á, vonandi verða fleiri bílar á hverri keppni og jú vonandi fleiri skráðir í hverjum flokk "meiri keppni" ef skildi kalla...

1.TS-True Street Drag Radial,keyrður full tree,sem er Drag radial flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru drag radial dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.

2.TD-True Street D.O.T,keyrður full tree,30x12.5 max D.O.T götuslikka flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru D.O.T dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.


Eru þessi 2 flokkar hér að ofan ekki of líkir eini munurinn er að í Td máttu notað ET street DOT, þyrfti ekki að vera minni takmörkun svo að það komi öflugri bílar á pumpu gasi á ET street. dot dekkjum og geti keyrt án þess að keyra með full-slikka bílum á race gasið í lágum 10 háum 9..... :twisted:

Tillaga að takmörkun Td 30x12,5 et street dot tími 10.49 eða 135mph

ég sé fyrir mér eitt dæmi 700hp götubíl keyra í miðjum lágum 11´s á drag radial 60ft 1.85-195, sem vill svo spreyta sig á et street dot og þá dettur hann niður í háar 10´s en þar tekur við full slikka flokkur sem allt er leyft [-X

svo er spurning að hækka limmið í TS 11.49  :?:
búa til meira bil á milli flokkana , það er t.d. ekki auðvelt að fara niður í 11.5 á radial dekkjum nema vera á upp undir 130mph græju

Annars henntar TS2 mér persónulega mjög vel "allavegana" eins og hann er í dag, sniðinn fyrir mig.....  :mrgreen:

en ég er ekki einn  í heiminum  :mrgreen:

Þetta er bara uppástunga ekkert annað......

Annars flott framtak, vonandi svínvirkar þetta á mannskapinn  \:D/

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)