Author Topic: Mustang Hittingur 20.05.10  (Read 4824 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Mustang Hittingur 20.05.10
« on: May 19, 2010, 19:16:51 »
Næsti mustang hittingur er uppi á Kistumelum fimmtudaginn 20.mai.
Hittst verður þar kl:20, ef menn vilja þá er hægt að sýna breytingar á bílum félaga á lyftu.

Boðið verður uppá kaffi og með.

Síðan er hægt að skoða aðeins nágrennið, allavega er hægt að taka nokkrar rispur fyrir þá sem vilja fyrir utan.


Kveðja Mustang Klúbburinn.
« Last Edit: May 21, 2010, 07:58:21 by emm1966 »

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #1 on: May 20, 2010, 20:13:42 »
Þetta er í kvöld að kistumelum.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #2 on: May 21, 2010, 00:21:12 »
FLOTT KVÖLD - gaman að sjá NAIL IT og ROUSH-inn á lyftunni og skoða breytingarnar á undirvagninum hjá þeim og turbo kerfið í Roush-inum!

Hittumst aftur á næsta fimmtudag!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #3 on: May 21, 2010, 00:42:24 »
Myndir... fyrir mig.... sem komst ekki!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #4 on: May 21, 2010, 00:45:48 »
Það koma myndir frá B & B

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #5 on: May 21, 2010, 20:01:01 »
Hæ,

Það eru komnar nokkrar myndir frá gærkvöldinu á Flickr síðuna http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157623565895528/







Kveðja,

Björn

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #6 on: May 21, 2010, 20:12:01 »
 =D>

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #7 on: May 21, 2010, 23:41:58 »
Flott húsnæðið hjá Friðrik og félögum. Væri ekki leiðinlegt að halda hitting þarna aftur og fá aðra kagga á lyftuna.
Við erum líka búnir að panta betra veður fyrir næsta hitting  :D
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #8 on: May 22, 2010, 00:04:43 »
Það væri gaman að fá að koma næst, í góða veðrinu  :wink:
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #9 on: May 22, 2010, 00:11:13 »
Rosalega fallegur þessi GT (Super Snake look) Mustang,alveg geggjaður liturinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #10 on: May 22, 2010, 08:09:40 »
Rosalega fallegur þessi GT (Super Snake look) Mustang,alveg geggjaður liturinn.

sammála..... virkilega clean.....

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #11 on: May 22, 2010, 23:03:48 »
Já þetta er flott og þarf augljóslega að gera aftur þar sem margir komust ekki, þar á meðal ég.  Hefði verið gaman að sjá undir bílana hjá Bigga og Kidda.  Það væri kannski hægt að lyfta rauðum Shelby næst?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #12 on: May 23, 2010, 14:27:17 »
Strákar, hvenær verður Mustang dagur á kvartmílubrautinni ? Við ætlum að koma úr sveitinni þegar að sá dagur verður  :D
« Last Edit: May 23, 2010, 14:29:32 by Saleen S351 »
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #13 on: May 23, 2010, 17:08:55 »
Muscle car dagur verður á brautinni 5. júní en þá er líka Mustang dagur á brautinni

kveðja, IH

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #14 on: May 24, 2010, 00:09:18 »
Það verur gaman að fá ykkur bræður að norðan en ég hef alltaf ætlað að spyrja ykkur út í Saleen S351.  Eruð þið með pickup?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #15 on: May 24, 2010, 09:26:26 »
Já, við erum með F350 og Ram, vantaði þig eitthvað að norðan ?
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang Hittingur 20.05.10
« Reply #16 on: May 24, 2010, 13:20:24 »
yess þá næ ég að mæta kem úr útlegð 4 júní  \:D/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK