Author Topic: Nýr á rúntinn ?  (Read 6178 times)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Nýr á rúntinn ?
« on: May 19, 2010, 17:45:58 »
 Heyrst hefur að nýr rúntari frá diskóáronum sé kominn á götuna á stór Faxaflóa svæðinu 8-) 8-) eftir smá yfirhalningu...
 gaman væri að fá myndir af kagganum 8-)

                          kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #1 on: May 27, 2010, 18:42:07 »
Grunar sterklega að það sé verið að ræða þennan.. plussklæddur og alles!  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #2 on: May 27, 2010, 23:24:45 »
Gaurinn alveg til hægri virðist vera að missa andlitið yfir bílnum! :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #3 on: May 29, 2010, 20:09:27 »
eg held að það se verið að tala um chevrolet nova 1977-78 sem var að koma a götuna upp a akranesi  8-) þo að galaxieinn minn verði halgerð diskokula :lol:
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #4 on: May 29, 2010, 20:12:54 »
er katanes Nova kominn á götun aftur   :-k  maður verður stund var vlð big V8 hljóð eftir miðnæti
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #5 on: May 29, 2010, 20:59:09 »
Belair: Katanes Novan er sennilega eina "77 Novan sem hefur alltaf verið á númerum frá því hún kom ný. Hún er altaf á ferðinni á sumrin.
Það er komin önnur Nova á götunna hér á Skaga, ber númmerið M78 og það heyrist alveg ef hún er á rúntinum, þó vélin sé nú bara 350.

Bjössi: Flottur Galaxieinn, sé hann næst þegar ég kem á Krúserrúnt.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #6 on: May 29, 2010, 21:56:06 »
Þá er bara að fá mynd af Nova Custom   :D  annars til hamingju með að bílinn sé kominn á götuna =D> =D>
hlakka til að sjá hann á Krúser...
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #7 on: June 03, 2010, 16:39:48 »
Jæja, ég sagði kallinum að ég mundi henda inn myndum hérna þegar réttar felgur væru komnar undur að aftan, þannig gjörið svo vel hér á eftir koma nokkrar myndir sem ég tók í gær.
























































Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #8 on: June 03, 2010, 22:41:50 »
 Sá kaggan í kvöld hjá Krúser.. 8-) töff bíll .. flott að hann sé kominn á götuna =D>

               kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #9 on: June 04, 2010, 00:00:48 »
Þetta eru flottar myndir.  Rosalega gaman að sjá svona gamaldags íslenska takta á honum, eins og 8 tommu löngu fjaðrahengslin og sílsahlífarnar sem ná allaleið aftur að stuðara.  Ekki breyta honum þessum, þetta er gersemi !!!!
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Nýr á rúntinn ?
« Reply #10 on: June 04, 2010, 16:05:38 »
Það er líka ekkert á stefnu skránni að breita honum, það var ávætlunin allann tímann að halda þessu lúkki og var einnig gert í því að halda því sem skemtilegustu, hásingin og fjaðrirnar málaðar rauðar, krómlok, skipt var um dempara undir honum fyrr í vikunni, þeir voru ljótir á litinn, þannig þeyr voru málaðir hvítir, einnig komst ég að því að sílsa járnin eru orðin antík, það hefur ekki verið flutt inn speigla stál í einhvern tíma á ísl.
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10