Author Topic: Sandspyrna Hellu - 24/5/2010  (Read 2716 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Sandspyrna Hellu - 24/5/2010
« on: May 18, 2010, 22:41:17 »
Sandspyrna Hellu 24/5/2010 - Skráning

Skráning fer fram í tölvupósti gudmundur@sensa.is
Eða þá í síma 8421903

Það sem að þarf að koma fram í skráningu er:
  Nafn og kennitala ökumanns:
  Keppnistæki
  Keppnisflokkur
  Akstursíþróttafélag


Skráningu lýkur laugardagskvöldið 22/5/2010 kl 23:59

Keppnisgjald er 5.000.- og innifalið í því er ÍSÍ gjaldið.
Greiðslu skal leggja inn á 1101-26-111199 kt: 660990-1199

Aðstæður á brautinni eru kannski doldið öðruvísi en við höfum séð áður.
Það er að segja að brautin er ofan í gryfju, brautin er með 130m beinum bremsukafla en svo sveigir hún aðeins til hægri.
Einnig þá er doldið bratt niður í gryfjuna en það er verið að gera þetta fólksbílafært fyrir keppni þannig að við erum vongóðir um að þetta verði bara góð keppni.
En að sama skapi þá vildum við láta alla vita af aðstæðum.


Hér eru flokkarnir sem að keyrðir verða en nánari útskýring á þeim og reglur er að finna hér Reglur og Flokkar
Hjól:
Unglingaflokkur (MU)
Mótorhjól að 500cc (M-)
Mótorhjól yfir 500cc. (M+)
Fjórhjól. (FJ)

Vélsleðar. (V)

Bílar
Fólksbílar. (F)
Útbúnir Fólksbílar. (ÚF)
Jeppar. (J)
Útbúnir jeppar. (ÚJ)
Sérsmíðuð Ökutæki. (S)
Opinn flokkur. (O)



Dagskrá og opnunartími verður settur hér inn í þennann þráð á morgun
En ef það eru einhverjar spurningar hafið þá samband við mig með tölvupósti eða í síma
8421903 - gudmundur@sensa.is

kv
Guðmundur Þór Jóhannsson
Kvartmíluklúbbnum



Hér eru komnar myndir af svæðinu eins og það er núna og við þökkum Ingvari P fyrir að redda þessum myndum


------------------------------------------------------------------------------------
Sæll ég skaust í dag og kíkti á svæðið.

Bratta brekkan er þar sem er keyrt inná svæðið.
svo kemur mynd af brautinni sjálfri
aflíðandi brekkan er sú sem er keyrð til að komast aftur að rásmarki.

Vonasti til að þetta hjálpi eitthvað.

MBK

ingvarp

http://picasaweb.google.com/lh/photo/fKJOQR_uIDwIsYS-wmvALA?feat=directlink
http://picasaweb.google.com/lh/photo/LEsyRW-zia0BKMa84xQbLw?feat=directlink
http://picasaweb.google.com/lh/photo/IMHc0MRgDeqOl8lpmGDSwA?feat=directlink
http://picasaweb.google.com/lh/photo/HFDoLHXMa9AhEq28AISyQQ?feat=directlink
http://picasaweb.google.com/lh/photo/-JsYJxNk5Mk08pNCo8czeg?feat=directlink
« Last Edit: May 19, 2010, 17:15:05 by Guðmundur Þór Jóhannsson »
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Sandspyrna Hellu - 24/5/2010
« Reply #1 on: May 23, 2010, 12:01:58 »
Skráning í sandspyrnuna hefur verið mjög dræm.
11 tæki skráð eins og er.

En mér skilst að það séu margir fyrir austan sem að héldu að þeir gætu skráð sig þar á staðnum.
Ég er að reyna í þessum töluðu orðum að reyna finna út hversu margir það eru til að fá heildartölu á keppendur.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Sandspyrna Hellu - 24/5/2010
« Reply #2 on: May 23, 2010, 12:54:49 »
Sælir því miður þá náðist ekki lágmarksþáttaka og þar af leiðandi verðum við að hætta við þessa sandspyrnu

Ef einhver var búinn að skrá sig og borga þá vinsamlegast að hafa samband við mig upp á endurgreiðslu

Kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)