Hér er svo mynd af svæðinu
það er startað þarna uppi og keyrt niður .. svo kemur bremsukaflinn og sveigjan til hægri eftir það
Fyrir alla aðra en dragstera og stóru bílana þá væri hægt að keyra upp úr gryfjunni eftir brautina en hinir myndu snúa við og keyra upp þeim meginn
Ég er að bíða eftir að heyra hvort það sé búið að minnka hallann á aðkomunni niður í gryfjuna og hvort það hafi eitthvað verið breikkað því sá slóði var bara í kringum 2,5m og mjög brattur þannig að það hefði verið erfitt að keyra þar upp á dragga t.d.
Það er hægt að skoða kortið af þessu á ja.is og gps hnit eru : 63° 49,903'N, 20° 19,847'W
Hér er svo mynd af þessu og það er startað þarna sem að línan byrjar að ofan
kv
Guðmundur Þór