Author Topic: WV Golf MK4 1998 1.6 til sölu  (Read 1245 times)

Offline aronf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
WV Golf MK4 1998 1.6 til sölu
« on: May 15, 2010, 21:18:36 »
Ég hef ákveðið að selja Golfin minn þar sem ég hef ekkert að gera við að eiga tvo bíla.
Þetta er 1998 mdl mk4 boddý, hann er á GTI felgum en ég á sex arma Ronal felgur sem ég er til í að selja fyrir slikk annaðhvort sér eða með bílnum.
Bíllinn er keyrður 178 þús, gírkassinn var gerður upp í 150 þús,
Hann hefur ekkert bilað af viti þessi bíll annað en að miðstöðin fór en það er búið að laga hana.
Eyðslan á honum er einhvað í kringum 11 innanbæjar en dettur vel niður í utanbæjar akstri, svo fer það auðvitað bara eftir því hvernig hann er keyrður.
Frábær bíll fyrir alla hann er í fullkomnu standi og vel með farinn, fyrir utan að abs skynjarinn í hægra framhjólinu er einhvað latur og það þarf að skifta um hann, ég veit ekki hvort að ég komist í það fyrir sölu en ég sé hvað ég get gert.
Bíllinn kemur sér til nýs eiganda tandur hreynn og stífbónaður.

Verðmiðinn er 400 þús til að byrja með, endilega hafa samband og bjóða. s: 7724094 - 8217935

-aronf