Sælir félagar.
Var að róta í gömlum skjölum hjá mér og fann þetta:
Úrslit í Spyrnukeppni 20-05 2000.
GF Útbúinn Flokkur Götubíla:
1. Sæti: Agnar Arnarson á Chevrolet Chevelle, með bestan tíma 11,410sek
2. Sæti: Jens Herlufsen á Chevrolet Monza, með bestan tíma 11,832sek
SE Flokkur Götubíla:
1. Sæti: Einar Birgisson á Chevrolet Nova, með bestan tíma 11,074sek sem er nýtt met
2. Sæti: Friðbjörn Georgsson á Plymouth Roadrunner, með bestan tíma 12,385sek
3. Sæti: Sigurjón Andersen á Plymouth Barracuda, með bestan tíma 12,467sek
MC Flokkur Fólksbíla:
1. Sæti: Hilmar Hróðmarsson á Chevrolet Corvette, með bestan tíma 14,055sek.
OF Opinn Flokkur Bíla:
1. Sæti: Valur Jóhann Vífilsson á Dragster, með bestan tíma 10,637sek
2. Sæti: Egill Guðmundsson á Dragster, með bestan tíma 10,993sek
3. Sæti: Kristján Skjóldal á Dragster, með bestan tíma 11,282sek
Flokkur Mótorhjóla að 750:
1. Sæti: Ólafur H Sigþórsson á Yamaha R6, með bestan tíma 11,552sek
2. Sæti: Karen Gísladóttir á Kawazaki ZX6R, með bestan tíma 11,663sek
Flokkur Mótorhjóla að 1300:
1. Sæti: Guðmundur Guðlaugsson á Kawazaki ZX9R, með bestan tíma 10,569sek
2. Sæti: Lúðvík Halldórsson á Kawazaki ZX9R, með bestan tíma 10,781sek
Það er gaman að sjá hversu mikið hefur breyst og tímar batnað frá því fyrir tíu árum.
Svo er bara að vona að þetta haldi áfram að þróast í rétta átt.
Mig langar líka að benda á að tveir keppendur í þessari keppni eru ekki lengur á meðal okkar, en það eru þeir:
Egill Guðmundsson og Lúðvík Halldórsson.
En minning þeirra lifir.
Kv.
Hálfdán.