Author Topic: æfing núna á brautinni  (Read 2794 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
æfing núna á brautinni
« on: May 13, 2010, 13:28:44 »
Það er æfing á brautinni sem er fyrir keppendur um helgina.
Og hún er opinn fyrir alla sem vilja keyra.

Kostar 1000 fyrir meðlimi kk
2000 kr fyrir aðra klúbba innan ÍsÍ

Það þarf að vera á skoðuðum bíl með gilt ökuskýrteni og með hjálm.

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: æfing núna á brautinni
« Reply #1 on: May 13, 2010, 13:48:55 »
Eru margir mættir? - ég er fastur í skúrnum í dag - sjáumst á laugardag!

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: æfing núna á brautinni
« Reply #2 on: May 13, 2010, 13:59:00 »
5 mættir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: æfing núna á brautinni
« Reply #3 on: May 13, 2010, 19:57:56 »
5 mættir

þetta var frekar rólegt.....

kíkti þarna um 2 leitið.....

hvað eru margir skraðir??

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: æfing núna á brautinni
« Reply #4 on: May 13, 2010, 21:47:37 »
Það er æfing á brautinni sem er fyrir keppendur um helgina.
Og hún er opinn fyrir alla sem vilja keyra.

Kostar 1000 fyrir meðlimi kk
2000 kr fyrir aðra klúbba innan ÍsÍ

Það þarf að vera á skoðuðum bíl með gilt ökuskýrteni og með hjálm.



Hvernig er það, er tryggingarviðaukinn dauður og grafinn, maður fylgist greinilega ekki með  :-"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: æfing núna á brautinni
« Reply #5 on: May 13, 2010, 22:33:16 »
það hefur verið mælt með því að menn athugi það hjá sínu tryggingafélagi, en það er á eigin ábyrgð að athuga það
Kv. Jakob B. Bjarnason