Author Topic: 67-70 Cougar  (Read 2929 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
67-70 Cougar
« on: May 10, 2010, 22:06:40 »
Er að reyna að átta mig á þessum bílum...  :-k


Fyrst koma tveir '67 Cougar.

Svo einn '68 Cougar.

Eitt stk. '69 Cougar m/sílsapúst sýnist mér.

...og að lokum dökkur '69 Cougar.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 67-70 Cougar
« Reply #1 on: May 10, 2010, 22:33:19 »
Var að detta í hug hvort þessi hvíti gæti verið þessi, kannski kveikir þetta á einhverjum bjöllum?  :-"

AH652      
Cougar      
7F91C556553      
Hvítur   
   

Eigendaferill      
21.12.1978   JÓRUNN JÓNSDÓTTIR    HAGAMELUR 21
17.8.1977   Ragnar Haraldsson    Skálagerði 5


Skráningarferill      
21.4.1992   Afskráð -   
21.3.1967   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
21.12.1978   R8678    Gamlar plötur
17.8.1977   A56    Gamlar plötur


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 67-70 Cougar
« Reply #2 on: May 11, 2010, 00:30:54 »
Þessi efsti gæti verið bíllinn sem stóð í mörg ár við Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns í Hátúni.

Helgi Guðlaugsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 67-70 Cougar
« Reply #3 on: May 11, 2010, 00:32:13 »
sæll maggi nr.3,4,5 eru 70 model og væri gaman að vita ef einn þeirra sé sá sem ég er með í skúrnum ?

en þessi hvíti sem þú stækkaðir myndina af hélt ég að væri í eigu þess sem á 428 cobra jet mustanginn...
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 67-70 Cougar
« Reply #4 on: May 11, 2010, 01:03:42 »
sæll maggi nr.3,4,5 eru 70 model og væri gaman að vita ef einn þeirra sé sá sem ég er með í skúrnum ?

en þessi hvíti sem þú stækkaðir myndina af hélt ég að væri í eigu þess sem á 428 cobra jet mustanginn...

Sælir,

Alveg satt, stólarnir koma upp um þá, annars sýnist mér neðsti bíllinn vera með hauspúða sem bendir til '69 Cougar... en jafnframt að hann sé með side markers inn í brettunum sem bendir til að hann sé '70 módel en ekki '69.  :-k Annars sá ég ekki línuna í hurðinni á mynd nr. 3  :wink:

Annars gæti þessi hvíti verið Cougarinn hans Bjargmundar, annar þeirra stendur amk. upp í Krúser. Spyr hann að því næst þegar ég hitti hann!  8-)
« Last Edit: May 11, 2010, 01:06:53 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 67-70 Cougar
« Reply #5 on: May 11, 2010, 06:58:17 »
Þessi hvíti var í eigu móður skólabróður míns, man eftir þessum Cougar þarna í vesturbænum :D
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 67-70 Cougar
« Reply #6 on: May 11, 2010, 12:42:55 »
það sést líka á húddinu sem kemur niður í miðju grilli á 70 en ekki 69 til að greina muninn en já tók eftir þessu með stólana í neðsta  :-k
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK