Author Topic: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar  (Read 5869 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« on: May 09, 2010, 23:19:07 »
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að fyrstu keppni sumarsins.
Þetta er 1/4 míla, hún fer fram Laugardaginn 15. maí

ATH þetta eru þeir flokkar sem verða keyrðir í þessari keppni

Þetta er bikarkeppni og verða Akureyrarflokkarnir keyrðir (nafngift kemur frá götuspyrnunni á Akureyri)
Það þýðir að bílar verða að vera götuskráðir og með almenna skoðun, einnig þá verða dekk að vera DOT merkt, nema FWD bílar þeir mega vera á hvaða dekkjum sem er.
ATH það eru ekki neinar takmarkanir á bensíni í þessari keppni.

Bílar - Akureyrarflokkar
4 cyl - allir 4 cyl bílar nema 4x4 leyfðir
6 cyl - allir 6 cyl bílar nema 4x4 leyfðir
8 cyl - allir 8 cyl bílar nema 4x4 leyfðir
4X4 - allir 4x4 bílar leyfðir sama hver fjöldi cylinders er.

Bílar - hefðbundnir flokkar
GF - Götuskráðir mikið breyttir bílar
OF - Opinn flokkur í þessum flokk eru öll tæki leyfð svo lengi sem þau standast öryggiskröfur

Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt


Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
10:00 – 10:45   Æfingarferðir
11:00      Pittur lokar
11:05      Fundur með keppendum
11:20      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur
16:55      Kærufrestur liðinn
21:00      Verðlaunaafhenting á gamal vínhúsinu

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 13. maí Á SLAGINU 00:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9:30 og 11.
Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing fyrir keppnina fer fram fimmtudaginn 13 maí.
Hún verður keyrð frá 13:00 til 17:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Fimmtudaginn 13. maí
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 3000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni
« Last Edit: May 11, 2010, 22:25:29 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #1 on: May 10, 2010, 00:13:55 »
Ein spurning

Verður þessum flokkum eitthvað skipt upp?? eftir tímum eða eitthvað?

4 cyl
6 cyl
8 cyl

Soldið leiðinlegt að lenda td á móti Buzy og taka eitt rönn og búið... heyrði eitthvað um að það myndi vera skipt upp eða eitthvað ? :)
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #2 on: May 10, 2010, 00:19:20 »
vá alltaf væl i þessum kellingum  :roll: :-({|=


 :lol: :smt058
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #3 on: May 10, 2010, 00:24:26 »
vá alltaf væl i þessum kellingum  :roll: :-({|=


 :lol: :smt058

greinilega með tölvu í eldhúsinu ...


Quote
4X4
Í þessum flokkum verður dekkjabúnaður að vera dot merktur, nema hjá FWD bílum þeir meiga vera á hverju sem er.


afhverju að keyra FWD bíla í 4x4 flokki?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #4 on: May 10, 2010, 00:27:50 »
vá alltaf væl i þessum kellingum  :roll: :-({|=


 :lol: :smt058

hahaha já þessar helv kellingar alltaf! :D
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #5 on: May 10, 2010, 12:34:17 »
vá alltaf væl i þessum kellingum  :roll: :-({|=


 :lol: :smt058

greinilega með tölvu í eldhúsinu ...


Quote
4X4
Í þessum flokkum verður dekkjabúnaður að vera dot merktur, nema hjá FWD bílum þeir meiga vera á hverju sem er.


afhverju að keyra FWD bíla í 4x4 flokki?


þú ert að misskilja, það eru ekki fwd bílar í 4x4 flokk. en þeir fwd bílar sem eru í einhverjum af hinum flokkunum mega vera á hverju sem er.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #6 on: May 10, 2010, 12:38:56 »
Keyrir OF líka 1/4 ?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #7 on: May 11, 2010, 20:59:02 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #8 on: May 11, 2010, 22:30:03 »
ég setti betri skýringar á flokkanna í keppni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #9 on: May 13, 2010, 12:15:28 »
eru margir skráðir?

ég verð því miður ekki með, farinn kúpling

skipti um hana um helgina  \:D/

Verð með næst
kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #10 on: May 14, 2010, 00:06:21 »
Keppandalistinn
Bílar         
Flokkur   Nafn    Tæki   númer
4   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC   5
4   Sigurjón M. Jóhannsson   Ford Sierra RS Cosworth    8
         
6   Jón Þór Bjarnasson   pontiac fiero   
6   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Lexus is 350   5
         
8   Kjartan Hansson   Ford Mustang GT 2005   5
8   Ingimundur Helgason   Shelby GT500   6
8   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8   7
8   Erlendur Einarsson   Ford Mustang 1989   8
8   Ómar Norðdal   Nova   9
         
OF   Ragnar Freyr Steinþórsson   1979 Chevrolet Caprice   5
OF   Leifur Rósinbergsson   Ford Pinto   1
OF   Jens Herlufsen   Fiat topolio   6
OF   Stefán Kristjánsson   Altererd   7
OF   Stígur Herlufsson   Volvo 540   8
         
Mótorhjól         
Flokkur   Nafn    Tæki   númer
800cc og yfir   Fannar Freyr Bjarnasson   Yamaha R1   5
800cc og yfir   Reynir Reynisson   Yamaha R1   6
800cc og yfir   Hallgrím Einar Hannesson   Yamaha R1   71
800cc og yfir   Hafsteinn Eyland   Hondu CBR 929 RR Fireblade   13
         
799cc og undir   Ólafur H Sigþórsson   Yamaha R6   5
799cc og undir   Vera Dögg Höskuldsdóttir   Rottan F2   67
         
800cc og yfir - breytt   Axel Thorarensen Hraundal   Kawasaki ZX10R   6
800cc og yfir - breytt   Ólafur F Harðarson    Yamaha R1    5
800cc og yfir - breytt   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki zx 12R   
« Last Edit: May 14, 2010, 00:17:13 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #11 on: May 15, 2010, 01:18:40 »
Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
10:00 – 10:45   Æfingarferðir
11:00      Pittur lokar
11:05      Fundur með keppendum
11:20      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur
16:55      Kærufrestur liðinn
21:00      Verðlaunaafhenting á gamal vínhúsinu


Verður ekki tilboð á barnum á ölinu góða?  :mrgreen:



Skora á sem flesta til að mæta!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #12 on: May 15, 2010, 04:11:23 »
magnafsláttur :smt030
 :bjor:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #13 on: May 15, 2010, 07:05:05 »
Brautinn var örlítið blaut núna klukkan korter í sjö... vonandi bara að hún verði fljót að þorna allveg og að við fáum ekki á okkur gusu í fyrstu keppni
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #14 on: May 15, 2010, 08:15:10 »
Brautinn var örlítið blaut núna klukkan korter í sjö... vonandi bara að hún verði fljót að þorna allveg og að við fáum ekki á okkur gusu í fyrstu keppni


brakandi sól í allan dag......  \:D/

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #15 on: May 15, 2010, 18:19:56 »
Jæja,

Þá er þessu móti lokið og ég þakka öllum fyrir þátttöku, bæði keppendum og staffi.

Við lentum í miklum byrjunarvandræðum í tölvubúnaði brautarinnar, en þegar það leystist þá gekk þetta vel.

Listi yfir siguvegara í hverjum flokki fyrir sig má finna hér:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50794.new#new

Ég minni svo á að verðlaunaafhentingin er á Gamla Vínhúsinu (áður A.hansen) kl 21:00

takk fyrir daginn
KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #16 on: May 15, 2010, 18:38:51 »
afhverju er verið að hafa verðlaunaafhendinguna á gamla vínhúsinu en ekki bara eins og þetta hefur alltaf verið?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #17 on: May 15, 2010, 18:43:48 »
búa til smá stemningu í kringum þetta, áhorfendur fara alltaf áður en verðlaunaafhendingin fer fram og það hefur enginn áhuga á þessu...
Gísli Sigurðsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar
« Reply #18 on: May 15, 2010, 18:45:23 »
sameina aðalhobbí og auka hobbí ;) hehe nei segji svona , grunar að þetta sé að reyna að sameina keppendur betur saman og fagna áfanganum :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon