Author Topic: Uppgerð á Mustang 1972  (Read 32291 times)

Offline Frissi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Uppgerð á Mustang 1972
« on: April 25, 2010, 20:27:03 »
Við feðgarnir keyptum Mustanginn í Ágúst 2009, náðum við í hann til Akranes.
Ljóst var strax að töluverð vinna var að koma þessum bíl í gott ástand
Við fengum Edda K til að vera með okkur í að taka úr honum vél og skiptingu.
Þegar vélin, frambrettin og framsamstæðan voru farin burt þá kom ýmislegt í
ljós.
















Þetta er skári frosttappinn, einn þeirra var plastklessa örugglega p40



Vélin var orðin töluvert slitin.


Framhlutinn var mikið ryðgaður, eins og sést.
Við ákváðum að það sem við gerðum við þennan bíl yrði gert eins vel og við
gætum.






Við tókum allan hjólabúnaðinn undan.
Eddi reddaði okkur búkka undir bílinn þannig að hægt væri að ferðast með hann,
því næst tókum af honum allann tektil þannig að hægt væri að sandblása allan
frammendann, sandblásturinn var til að hægt væri að lagfæra stálið í
frammhlutanum. Að ná tektilinum var alveg stórmál og var bílskúrinn hjá okkur eins
og svínastía að verstu gerð.





Megnið að hjólabúnaðinum fór í tunnuna nema gormarnir, bremsuskálarnar og balansstöngin
það var sandblásið, sprautað síðan með Epoxí grunn og hert
lakk yfir.



Magnús í Keflavík skipti um megnið að
botninum í miðju bílsins og skottinu. Hann fjarlægði allt ryð frá hvalbaki.
Burðarbitar að aftan voru í mjög góðu lagi þar sem þeir voru galvaneseraðir frá
upphafi og þar af leiðandi ryðlausir.



 Viðgerðin á frammhlutanum var gerð hjá Réttingaþjónustunni í
Kópavogi, skipt var um innri brettin, handsmíðaðir voru styrktar og þverbitar,
hurðarstammar voru smíðaðir nýjir,framrúðukarmurinn smíðaður að hluta,allt rið
var sem sagt tekið úr fremmri hlutanum. Eftir þessa viðgerð var Mustanginn
settur í réttingarbekk og fullvissað um að hann væri réttur.Þessi viðgerð hjá
þeim var sankölluð lista smíði.








Ekki var stálið orðið gott

Hér sérst Þverbitinn sem er listasmíði

Hér er verið að stilla hann til í réttingarbekk.



Því næst fór Mustanginn til Árna í Lakkskemmuni sem sprautaði allan framendan.


Síðan settum við hjólastellið, spyrnur og stýrisganginn undir bílinn. Við tókum
allan hjólabúnaðinn og skiptum um alla slitfleti,
spindla, stýrisenda, spyrnur, bremsudælur, bremsulagnir, bremsuborða og fleira.
Liturinn á bremsuskálnum hefur reyndar orðið nokkuð umræðuefni.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=post;board=3.0







Vélin sést hér skríða saman hjá honum Edda.
Það sem við gerðum í vélarmálunum var ýmislegt, við létum renna sveifarásinn,
útveguðum okkur aðra blokk sem við létum bora í 0,40 og settum kollháa þrykkta
stimpla frá Keith Black,nýtt millihedd, heitan knastás, nýjar pústflækjur,
nýjan tímagír, olíudælu, pönnu, bensíndælu, vatnsdælu, háspennukefli,sterkari
stimpilstangir og stangarlegubolta, fengum önnur lítið notuð hedd sem var
aðeins
búið að bora út. Nýjir afgas og sogventlar, ventlasæti voru fræst og
slípuð, nýjir roller rockerarmar, stífari ventlagormar, nýjir og sterkari
stöddar er halda rokkerörmum,einnig nýjar undirlyftur og undirlyftustangir.
Eddi K sá um samsetningu á vélinni, hann stóð sig mjög vel í því.
Skiptingin fór í alsherjar upptekt og öllum slit og dælubúnaði skipt út.
Vatnskassinn kom nýr ásamt niðurgíruðum startara og altanitor og framrúðan





Við þurftum að smíða nýjan og oflugari skiptingarbita







Hér er gamli startarinn, fengum nýjan niðurgíraðan.


Svo lýtur þetta svona út núna



Erum núna að bíða eftir kveikjunni, hosum og innréttinguni
frá USA, ekki er eldgosið að hjálpa til.
Mustanginn verður vonandi kominn á götuna um mitt sumar.
Eina sem okkur vantar eru hliðargluggar og -listar og breið 14” dekk.

Fleiri myndir á http://www.flickr.com/photos/49596130@N02/
« Last Edit: April 25, 2010, 20:32:24 by Frissi »
i

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #1 on: April 25, 2010, 21:01:09 »
flottur bíll og glæsilegt hjá ykkur,

en sorglegt að sjá hversu illa hann var farinn.. ég man ekki betur en að þessi bíll hafi verið "nýlega uppgerður"
« Last Edit: April 25, 2010, 21:04:25 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #2 on: April 25, 2010, 21:05:36 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Frissi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #3 on: April 25, 2010, 21:07:08 »
Fyrri eigandinn sprautaði hann. Það var vel gert en samt frekar skrýtið að hann skuli ekki byrja á því að taka ryðið úr honum og skipta um vélina sem var algjört hræ. En núna er hann orðin eins og nýr, enda tók það sinn tíma og mikla vinnu.
i

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #4 on: April 25, 2010, 21:08:46 »
Virkilega laglegt, snyrtilega smíðað hjá réttingaverkstæðinu
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #5 on: April 25, 2010, 22:02:40 »
Stórglæsilegt   =D>
Helgi Guðlaugsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #6 on: April 25, 2010, 22:49:08 »
Glæsó  :)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #7 on: April 25, 2010, 23:10:50 »
Til hamingju með fallegan grip :) Og frábært að sjá sona vönduð vinnubrögð í kreppunni  =D>
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #8 on: April 25, 2010, 23:13:50 »
Glæsileg uppgerð,en eru þetta ekki flat top/valve relief stimplar? Þeir líta ekki út fyrir að vera kollháir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #9 on: April 25, 2010, 23:29:15 »
Frábært að sjá hvernig bíllinn er tekinn í gegn og verður sómi af þessum Mustang þegar hann kemur á götuna og við bjóðum ykkur velkomna í Mustangklúbbinn.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Frissi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #10 on: April 25, 2010, 23:50:06 »
Glæsileg uppgerð,en eru þetta ekki flat top/valve relief stimplar? Þeir líta ekki út fyrir að vera kollháir.

Jú, þetta eru flat top þrykktir Keith Black stimplar. Ruglaðist einhvað þegar ég var að semja þetta.
i

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #11 on: April 25, 2010, 23:53:29 »
Glæsilegt hjá ykkur bara vel gert  8-) Ég stefni í svipaðan pakka með minn en þarf þó sennilega ekki að leggja alveg eins mikkla vinnu í það :lol:
En ég hefði hiklaust sett diskabremsur að framan fyrst þið vorðu að taka hann svona vel í gegn í þeim málum..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #12 on: April 26, 2010, 00:15:35 »
Alveg glerfínn!

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #13 on: April 26, 2010, 00:17:57 »
Þetta er að verða alveg glerfínt og gaman að hafa átt smá þátt í þessu !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #14 on: April 26, 2010, 00:25:57 »
Þetta er að verða alveg glerfínt og gaman að hafa átt smá þátt í þessu !

Flott vinna hjá þér á þessum  =D>
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #15 on: April 26, 2010, 00:31:18 »
Hrikalega flott  :shock:
til lukku með þetta  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #16 on: April 26, 2010, 06:47:55 »
Glæsileg vinnubrögð =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #17 on: April 26, 2010, 08:38:26 »
Glæsilegt  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #18 on: April 26, 2010, 08:58:47 »
Flott vinnubrögð!  =D>

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Uppgerð á Mustang 1972
« Reply #19 on: April 26, 2010, 09:55:08 »
Fyrri eigandinn sprautaði hann. Það var vel gert en samt frekar skrýtið að hann skuli ekki byrja á því að taka ryðið úr honum og skipta um vélina sem var algjört hræ. En núna er hann orðin eins og nýr, enda tók það sinn tíma og mikla vinnu.


Er það ekki Gummari ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************