Author Topic: converter pælingar  (Read 3056 times)

Offline gislirsum

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
converter pælingar
« on: April 25, 2010, 00:49:19 »
Gott kvöld ég er með 305 og er að hugsa um að setja 6.2 disel í staðin á 700 skiptinguna sem er til staðar, spurningin er get ég notað sama converterinn sem er núna á 305 eða verð ég að fá mér annann, ? hver er aðal munurinn á converterum hvar stalla þeir og hvers vegna ???
kv Gísli R Sum

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: converter pælingar
« Reply #1 on: April 25, 2010, 01:06:26 »
hverni bill  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline gislirsum

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Re: converter pælingar
« Reply #2 on: April 25, 2010, 07:09:03 »
þetta er í hilux núna en ég veit ekkert úr hvaða bíl 305 kom upphaflega en 6.2 kom úr suburban

Offline gislirsum

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Re: converter pælingar
« Reply #3 on: April 26, 2010, 16:41:33 »
veit einhver hvar converter á að stalla fyrir 6.2 disel og svo 305 ?
kv Gísli R Sum

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: converter pælingar
« Reply #4 on: April 30, 2010, 00:23:08 »
Hæ við áttum einu sinni Chevy van sem var á 38" og var með 350 mótor  og 350 gír svo settum við í hann 6,2 og notuðum convertinn sem var í með bensínvélinni og það var allt í lagi með það sá bíll var yfir 3 tonn.Vona að þetta hjálpi eitthvað.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: converter pælingar
« Reply #5 on: April 30, 2010, 09:04:31 »
það er vegna þess að 350 skiptingin er vacumstýrð
Jóhann Bragi Stefánsson