Author Topic: Challenger  (Read 13525 times)

Offline hemi-ice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #20 on: April 08, 2010, 23:15:15 »
Það var til 1970 Plum crazy Challenger með hvítan viniltopp og hvíta rönd eftir hliðinni og hvítur að innan.sá bíll var orginal 6 cyl og sjálfskiptur. Man eftir honum inni í Básenda eða Ásenda í bústaðahverfinuí kring um 1973-75.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger
« Reply #21 on: April 08, 2010, 23:20:13 »
Blessaðir
Rauðbrúni Challengerinn á mynd nr. 2407 og 2362 var í minni eigu þegar þessar myndir voru teknar.  Mynd nr. 214 er sennilega af honum einnig, en tekin einhverjum árum síðar.  Fastanúmerið á þessum bíl var AI-800 og þegar ég átti hann var hann með G-4402.  Þessi bíll var árg. 70 en skráður árg. 71.  Ef ég man rétt þá kom hann nýr í gegnum umboðið en var eftirársbíll og ekki nýskráður fyrr en 1971.  Það sem var öðruvísi við þennan bíl að hann var með rafmagns rúðuupphalara og sjálfskiptur í stýri.  Orginal var í honum 383.  Ég er 16 ára þegar ég eignast hann 1977.  Þá hafði hann oltið á Breiðholstbrautinni, það var búið að rífa hann og selja flest úr honum.  Búið var að setja upphalarana og hurðaspjöldin í Hemi-inn, (sem ég fékk til baka frá Kjartani), 440 magnum vél fékk ég hjá Viggó sem átti RT-inn,  afturhásinguna úr Hemi-inum (undir hann var sett dana 60). Six-pakið kom síðar, edelbrock og Holley.  Ekki má gleyma Shaker húddinu en það var orginal á Hemi-num.  Ég kaupi undir bílinn Fenton felgur og Kelly dekk.  Það tók 19 mánuði að gera bílinn upp.  Einnig má minnast á það, þar sem menn eru að velta þessum bílum fyrir sér, að liturinn á Heminum og R/T bílnum voru meira út í brúnt.  Þessi var rauðbrúnn.  Ég læt nokkrar myndir fylgja.  Veit einhver hvar þessi bíll er í dag?
kveðja
Guðmundur Örn Guðmundsson

Sæll Guðmundur,

Takk fyrir þetta innlegg þitt, varpaði miklu ljósi á þessar vangaveltur!  :wink:

Meðfylgjadi er eigenda- og númeraferill AI-800:

Eigendaferill
12.12.1986    Guðmundur Bragi Jóhannsson    Bergvegur 20    
20.10.1985 Einar Geirtryggur Skúlason    Fífusel 35    
24.05.1985    Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir    Álagrandi 23    
29.08.1983    Ásmundur Kristinn Ásmundsson    Goðheimar 8    
17.10.1977    Guðmundur Örn Guðmundsson    Fagraberg 16    
14.11.1977    Ólafur Friðbjörn Ólafsson    Hæðarbyggð 10    


Skráningarferill
Dags.    Skráning
10.04.1990    Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn


Númeraferill
12.01.1987    G9282    Gamlar plötur
19.11.1985    R14623    Gamlar plötur
30.05.1985    R62327    Gamlar plötur
14.09.1983    R7901    Gamlar plötur
27.07.1979    G4402    Gamlar plötur
25.11.1976    R51532    Gamlar plötur

kv. Maggi (sá sem hringdi í þig út af Mustang sýningunni um daginn!)  8-)



Gaman að þessu,

Moli...Veist þú meira um sögu TvíburaChallans ? 


Sæll Kiddi, ekkert meira en það sem hefur komið fram hér.

Tvíbura Challinn var orginal með frekar fáa aukahluti:hvíta innréttingu,hvítan vinil topp,fc7 plum cracy litur(aukahlutur sem kostaði 15$ árið 1970),318 ssk,stokk á milli sæta með slap stick skifti,power stýri,ákeirslupúða á fram stuðara og enga rúðuupphalara fyrir afturrúðurnar.Hann var ekki með power bremsur og var með skálar allan hringinn.Ég heyrði á sínum tíma að firsti eigandinn að honum hér á landi hafi verið smiður í Rvk. og dóttir hans hafi rúntað mikið um á honum þegar hún fékk bílpróf og að liturinn hafi þótt mjög púkalegur.

Sæll Jón,

Átt þú engar myndir af honum eins og hann var þegar þú áttir hann? Blár m/svartan vinyl? Geturðu ekki skellt þeim á netið?  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger
« Reply #22 on: April 08, 2010, 23:22:26 »
Það var til 1970 Plum crazy Challenger með hvítan viniltopp og hvíta rönd eftir hliðinni og hvítur að innan.sá bíll var orginal 6 cyl og sjálfskiptur. Man eftir honum inni í Básenda eða Ásenda í bústaðahverfinuí kring um 1973-75.

Það mun þá væntanlega vera bíllinn sem Tóti endaði á að rífa í kring um 2000, sem endaði á Geymslusvæðinu.

Eigendaferill      
29.12.1987   Kristján H Erlendsson    Hátún 2
19.9.1986   Þór Sigurðsson    Skúlaskeið 16
13.6.1986   Hannes Einarsson    Þingás 47
6.5.1981   Guðmundur Jónasson    Suðurhólar 18
6.6.1973   Gunnar R Gunnarsson    Litlagerði 8


Skráningarferill      
9.10.1992   Afskráð -   
6.6.1973   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
19.9.1986   T287    Gamlar plötur
16.6.1986   R4634    Gamlar plötur
11.5.1981   R22888    Gamlar plötur
6.6.1973   R357    Gamlar plötur


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #23 on: April 08, 2010, 23:49:32 »
Ég skoðað þennan 6cyl árið 1992/3 hjá Kristjáni í Keflavík.Þá var búið að rífa hann fyrir málningu skelin var þá sjúklega heil,það þurfti bara að ryðbæta um 10x10cm bót í v.afturbrettinu allt annað járn strí heilt.Kristján seldi húsið sitt og lenti í geimslu vandræðum með þennan og 71 varahluta bíl,enduðu inni í gömlu fiskverkunar húsi og ryðguðu í hel þar.
Ég reini að setja inn myndir af mínum frá því þegar ég átti hann næstu daga(ég er hálf spastískur í tölvu málum,þarf að finna einhvern til að skanna fyrir mig)
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #24 on: April 10, 2010, 23:32:45 »
sjá þessa skottgrind....
Valur Pálsson

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #25 on: April 12, 2010, 13:58:29 »
Skottgrindur eru málið  :mrgreen:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #26 on: April 18, 2010, 21:19:29 »
já ekkert vit í að setja farangurinn ofan í skottið :mrgreen:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #27 on: April 22, 2010, 23:10:42 »
Jæja myndir af Tvíbura Challenger frá því að ég átti hann.Ég fékk hann með 318,lagaði ryðið í honum til bráðabirða og málaði hann bláan,setti svo í hann heitan 360 mótor og 727skiftingu(snilldar mótor).Seinna setti ég svo í hann 440(orsakaði ávanabindandi reykspól áráttu).
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson