Author Topic: Dekkjakaup - hverju er mælt með?  (Read 3986 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« on: April 14, 2010, 19:20:49 »
Vantar 4 dekk undir Renault frúarbílinn. Hvar finnur maður besta verðið í bænum á nýjum dekkjum?


Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #1 on: April 14, 2010, 19:54:39 »
klárlega hjá dekkverk.is
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #2 on: April 15, 2010, 21:20:11 »
klárlega hjá dekkverk.is
skoðaðu samt vel framleiðsludaginn á dekkjunum hjá þeim þeir eru stundum með eldgömul dekk
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline dekkverk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
  • http://www.dekkverk.is/
    • View Profile
    • DEKK Á TILBOÐI
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #3 on: April 23, 2010, 12:34:16 »
Eitthvað finnst okkur það furðulegt í Dekkverk :S
 
Við erum með nýtt fyrirtæki sem var stofnað í oktober í fyrra þannig að við gætum ekki legið með gömul dekk á lager. (ekki nema þá frá oktober í fyrra)
Ég held þú sért að skilja þetta öfugt, að það séu öll hin gömlu dekkjafyrirtækin sem eru búin að vera til lengi sem eru að liggja á gömlum dekkjum :wink:

En þér er velkomið að koma og lesa á þau öll ef þú ert eitthvað efins um það.
Þau eru í 99% tilfella framleidd seinni part 2009 eða fyrri part 2010 (eins fersk og hægt er að fá þau úr verksmiðjunum).

Kveðja Dekkverksmenn :D
DEKK Á TILBOÐI
Dekkverk, Lyngási 20, 210 Garðabæ http://www.dekkverk.is/

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #4 on: April 23, 2010, 19:05:57 »
Eitthvað finnst okkur það furðulegt í Dekkverk :S
 
Við erum með nýtt fyrirtæki sem var stofnað í oktober í fyrra þannig að við gætum ekki legið með gömul dekk á lager. (ekki nema þá frá oktober í fyrra)
Ég held þú sért að skilja þetta öfugt, að það séu öll hin gömlu dekkjafyrirtækin sem eru búin að vera til lengi sem eru að liggja á gömlum dekkjum :wink:

En þér er velkomið að koma og lesa á þau öll ef þú ert eitthvað efins um það.
Þau eru í 99% tilfella framleidd seinni part 2009 eða fyrri part 2010 (eins fersk og hægt er að fá þau úr verksmiðjunum).

Kveðja Dekkverksmenn :D
þá eru dekkin sem ég skoðaði frá ykkur um daginn bara eithvert eins dæmi þau voru framleidd 49 viku 2006 en voru keypt hjá ykkur rétt fyrir páska
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline dekkverk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
  • http://www.dekkverk.is/
    • View Profile
    • DEKK Á TILBOÐI
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #5 on: April 23, 2010, 19:39:26 »
Hvaða dekk voru það? Smá forvitni
DEKK Á TILBOÐI
Dekkverk, Lyngási 20, 210 Garðabæ http://www.dekkverk.is/

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #6 on: April 23, 2010, 20:54:08 »
Hvaða dekk voru það? Smá forvitni

Mchelin x,ice 205/65x15
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Dekkjakaup - hverju er mælt með?
« Reply #7 on: April 24, 2010, 11:24:00 »
Ég fékk Dunlop SP 5000 255/55/18 og þegar ég fékk þá var ég nú ekki gapandi af hrifningu, en rosalega eru þau fín
Ég er búinn með 2 ganga og verið að rúlla þeim tæp 80 þús og klárlega bestu dekk sem ég hef brúkað.
Núna er ég á Toyo Winter e-ð og þrátt fyrir gríðalegar yfirlýsingar hjá starfsmönnum bílabúðar Benna um endingu þá eru þau nánast allveg búinn eftir 41 þús, keypti þau 1 des.
Mjúk og fín og fínt grip, hefði samt mátt vera aðeins meira af vatnsraufum, og við skulum þó telja Toyo dekkjunum það til frádráttar að það er búið að vera svo gott sem snjólaust í allan vetur sem væntanlega eykur slit.
En hiklaust ef þú finnur Dunlop SP 5000 á skikkanlegu verði þá gó for it.

kv Aðalsteinn Már
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson