Author Topic: Porsche á íslandi  (Read 11850 times)

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #20 on: April 26, 2010, 22:55:56 »
hvað getið þið sagt mér um þennan hvíta Carrera ?
Nazistastál 911 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Porsche á íslandi
« Reply #21 on: April 26, 2010, 22:59:35 »
Hann er farinn úr landi, seldist síðasta sumar minnir mig.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #22 on: April 26, 2010, 23:15:04 »
hafið þið einhverja hugmynd um hvað varð af Targaboddýinu sem skráningin var notuð af ? minnir að hún hafi verið notuð í 89 bíl
Nazistastál 911 1967

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #23 on: April 27, 2010, 00:38:41 »
Held að þessi svarti (MA 370) sé þessi rauði sem ég var að tala um með stóru útvíkkanirnar og samlokuljósin.... heyrði einhvern tíman að það ætti að skipta um framenda á honum.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #24 on: April 27, 2010, 13:48:07 »
Held að þessi svarti (MA 370) sé þessi rauði sem ég var að tala um með stóru útvíkkanirnar og samlokuljósin.... heyrði einhvern tíman að það ætti að skipta um framenda á honum.
Já þetta er hann,var málaður svartur allur um daginn og skipt um framenda,samt núna þegar maður sér hann þá finnst manni eins og hinn framendinn hafi farið honum betur og já rauði liturinn líka....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline djánís

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #25 on: April 29, 2010, 22:52:21 »
Væri gaman að vita meira um þennan
Nazistastál 911 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Porsche á íslandi
« Reply #26 on: April 30, 2010, 07:58:17 »
Væri gaman að vita meira um þennan

Eitt get ég amk sagt þér, hann er til sýnis á Burnout 2010  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 911S

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Porsche á íslandi
« Reply #27 on: May 01, 2010, 09:53:01 »
Sælir
Smá uppl um bláa 911S 1976 2,7L Porsche
Ég er 3 eigandi, kaupi þennan bíl í Tulsa Ok 1998. þegar hann kemur til landsins er hann rifinn í spað og sprautaður en lakkið var orðið upplitað.
Er tjónlaus og ryðlaus. fyrsta árgerðin sem er galvaniseruð.
Er í topp standi. Á allar nótur frá upphafi. 
Er falur í réttar hendur og fyrir rétt verð.
Ágúst Guðmundsson

1976 Porsche 911 S

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Porsche á íslandi
« Reply #28 on: May 01, 2010, 10:10:50 »
Mótor og kassi voru tekin upp í þessum fjólubláa rétt eftir aldamót allavega raðaði ég kassanum samn á sínum tíma
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is