Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bensín - 99 V-Power
SPRSNK:
Ég hef notað V-Power bensín frá Skeljungi á minn bíl frá upphafi.
Ég ætlaði að fylla tankinn í dag þegar að ég uppgötvaði að það er ekki lengur til og ekki væntanlegt!!!
Hvað er til ráða og hvað kemst næst þessu bensíni?
Gilson:
98 oktan er næsti bær við, mörgum finnst það betra meira að segja, færð það hjá N1 og olís
1965 Chevy II:
Hvur fjandinn,ég sem ætlaði að fara að prufa það.Ég hef verið að nota 98okt hjá N1.
Boggi:
Það væri gaman að fá V-Powerið oktanmælt. Ætli það hafi verið gert hérlendis?
Ég finn mun á 98oct bensíninu og V-power bensíninu frá Skeljungi. Forsprengir frekar á V-Power, vinnur ekki eins vel á snúningi.
Bíllinn er dapur á 95oct en mjög góður 100oct blýbensíni. Vélin sem um ræðir er 390 FE Ford.
Er ekki bara að prófa 98oct og sjá hvort þú finnir einhvern mun?
Kv. Boggi
bæzi:
--- Quote from: Boggi on April 18, 2010, 12:14:59 ---Það væri gaman að fá V-Powerið oktanmælt. Ætli það hafi verið gert hérlendis?
Ég finn mun á 98oct bensíninu og V-power bensíninu frá Skeljungi. Forsprengir frekar á V-Power, vinnur ekki eins vel á snúningi.
Bíllinn er dapur á 95oct en mjög góður 100oct blýbensíni. Vélin sem um ræðir er 390 FE Ford.
Er ekki bara að prófa 98oct og sjá hvort þú finnir einhvern mun?
Kv. Boggi
--- End quote ---
já þú segir nokkuð....
hef alltaf notað Vpower aldrei 98 okt....
ætla að prófa það núna :roll:
kv Bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version