
Ég var nú bara að spá, EF svo færi að það yrði eitthvað öskufall hér,
hvernig er best að græja bílinn hjá sér til að koma í veg fyrir vandræði vegna ösku??
Mér skilst að þetta stífli loftsíur, það er þá kannski spurning að taka barka inn í bíl og fá loft þar..eins og jeppamenn hafa víst gert.
Það er nú allt í lagi að spá í þetta, betra fyrr en seinna.
(Hinn möguleikinn,: að hætta að keyra kemur ekki til greina)