Það litla sem ég veit er það,að Birgir Brinjólfsson (Fjalli) átti þennan í kring um 1980.Í hans eigu var hann á bílasýningu KK sem haldin var í Sýningarhöllinni við Bíldshöfða (Húsgagnahöllin/Intersport) ´80 eða ´81.Birgir hafði málað hann svartann með að mig minnir gylltum pinstripe röndum og á hliðunum á húddinu stóð "Turbocharged".Eins minnir mig að í afturrúðunni hafi staðið stórum stöfum Ford.Vélin var L-6 og við hana beinskiftur kassi.Fjalli hafði græjað túrbo við sexuna og hvað hana hafa unnið með hreinum ágætum.