Author Topic: Eru menn að láta skrá breytingu á vélarstærð hjá Umferðarstofu  (Read 4696 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Ég skipti um Chevy small block í bíl (setti aðeins stærri) og var að velta því hvort ég ætti að láta umferðarstofu skrá breytinguna eða hvort maður ætti bara að sleppa því.  Eru menn almennt að gera þetta?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Ég hef aldrei heyrt um að menn séu að gera þetta, ekki nema bara á einstaka breyttum jeppum þegar þeir eru breytingaskoðaðir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Ég hélt nefnilega ekki, í den setti ég Volvo vél í Súkku og datt ekki í hug að láta nokkurn vita....og engum datt í hug að gera athugasemd við það.  En er hætta á að maður lendi í einhverju veseni með þá ef maður fer á stúfana og lætur skrá breytinguna (þetta er jú alveg eins blokk)?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Það ekkert víst að þú getir það einisinni, þetta lið er svo heiladautt þegar kemur að einhverjum breytingum eða einhverju öðru en rútín vinnu...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
ég myndi athuga þetta hjá umferðastofu eða tala við Hafstein hjá frumherja það er held ég lítið mál að breyta svona á  gömlum bílum og örugglega betra að hafa þetta rétt uppá tryggingar og annað. það var mér sagt allavega þegar ég ræddi við gamlann skólafélaga sem er skoðunarmaður.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Ég skipti um Chevy small block í bíl (setti aðeins stærri) og var að velta því hvort ég ætti að láta umferðarstofu skrá breytinguna eða hvort maður ætti bara að sleppa því.  Eru menn almennt að gera þetta?

Ég myndi ekki vera að vesenast í þessu.
Meina þetta er ekki það stórt mál.
Það er ekki eins og þú sért að taka 8una úr og setja í 6 cyl Trader diesel :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Er þetta ekki bara bara svona venjuleg aðgerð á Íslandi með öllum þessum dellukörlum hehehee. Er einhver þurfi að spá í þessu?

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Ég fór nú með Volvoinn minn í skoðun um daginn í frumherja og þeir gerðu enga athugasemd og sögðust hafa hringd í skrifstofurnar og spurt til um þetta og þar var sagt að það þyrfti ekkert að láta breyta þessu.
Löggan sem boðaði mig í skoðun vegna hávaða hótaði að kæra mig fyrir "skjalafals" samt sem áður....En Frumherji sagði við mig að þetta breytti engu máli og setti ekkert útá það meira.
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Spjallaði við þá hjá Umferðarstofu og þetta er ekkert mál (var mjög almennilegur sá sem ég talaði við), get látið gera þetta á skoðunarstöð eða farið á Umferðarstofu og látið þá skrá þetta inn :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Rúllaði við hjá Umferðarstofu í dag með tæknilegar upplýsingar um vélina frá framleiðanda.  Þar var brugðist hratt og vel við og breytingin færð inn  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Rúllaði við hjá Umferðarstofu í dag með tæknilegar upplýsingar um vélina frá framleiðanda.  Þar var brugðist hratt og vel við og breytingin færð inn  =D>

Hvaða upplýsingar léstu þá hafa? breyttu þeir bara skráningu á rúmtaki eða hestöflum líka?
Einar Kristjánsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Ég lét þá fá allar upplýsingar frá framleiðandanum, þeir skráðu rúmtak og kW (allavegana miðað við vottorðið sem ég gat skoðað á vef rsk).  Fór um 10 leytið og var komið inn rétt eftir hádegi.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race