Author Topic: Hotrod power tours  (Read 1748 times)

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Hotrod power tours
« on: April 07, 2010, 22:11:38 »
Var að horfa á flotta mynd á Discovery HD channel.
Var um ferð amerískra krúsara á milli 7 borga á 7 dögum.
Og þvílík dýrð, maður hálf slefaði yfir tækjunum sem þar voru á ferð.
Hot rod, muscle,bílar frá 6. áratugnum,nýlegir, nánast öll flóran þarna fyrir vestan.
Hægt að lesa meira á Hotrod.com. Þeir fara aftur í sumar.
Reynir Þórarinsson