Author Topic: Heimsmet á Íslandi  (Read 2278 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Heimsmet á Íslandi
« on: April 05, 2010, 11:28:49 »

Langar að deila þessu með ykkur, en þetta eru tveir piltar sem ætla að reyna að setja heimsmet í að spila pool í 3 sólarhringa og á sama tíma styrkja MS félag íslands.  =D>
Þeir byrja kl: 12:00 í dag og eru á snóker og poolstofunni lágmúla.

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2010/03/26/aetla_ad_spila_billjard_i_thrja_solarhringa/

Endilega joinið á facebook því að eitthvað fyrirtæki ætlar að gefa ms félaginu pening fyrir hvern aðdáenda á facebook..
http://www.facebook.com/pages/Heimsmetstilraun-Sigurdar-Heidars-og-Inga-pors/111581852188379?ref=ts
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Heimsmet á Íslandi
« Reply #1 on: April 05, 2010, 11:36:00 »
Flott framtak hjá þeim  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Heimsmet á Íslandi
« Reply #2 on: April 07, 2010, 01:28:53 »
Nú eru piltarnir komnir með rúma 37 tíma og um 5:30 leitið á morgun, 7 apríl, munu þeir jafna núverandi heimsmet  8-)

Hvet alla til að kíkja á þá og sýna stuðning
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT