Hef í raun ekki hugmynd um hvað ætti að kalla þetta stykki, en þetta er það sem þrýstir handbremsuborðunum út þegar maður tekur í handbremsuna. Armurinn í rauninni sem maður togar í, ýtir töppunum út og þar af leiðandi fer hann í bremsu. Ef að einhver veit hvað hægt er að fá svona, þá væri hjálp vel þegin, einnig hvað þetta kallast