Author Topic: Ford Sierra RS Cosworth  (Read 4572 times)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Ford Sierra RS Cosworth
« on: April 07, 2010, 20:33:56 »
Smá viðbót í Ford klúbbinn.

« Last Edit: April 07, 2010, 20:43:29 by SMJ »
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #1 on: April 07, 2010, 21:01:46 »
Ég get ekkert bætt við eða breytt fyrsta þræðinum, þ.a. ég bæti bara örlítið við hann hér:
« Last Edit: April 07, 2010, 21:06:09 by SMJ »
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #2 on: April 07, 2010, 22:07:08 »
 =D>
Flottur þessi!!
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #3 on: April 07, 2010, 22:11:40 »
Ég get ekkert bætt við eða breytt fyrsta þræðinum, þ.a. ég bæti bara örlítið við hann hér:
Ford Sierra RS Cosworth 1986-1987:

Vélin er keypt ný hjá Phil Jones Engine Development í Englandi,15. ágúst 1996, en þetta er 2,0 lítra Cosworth túrbó vél. Í dag er hún ekin 32.000 km. Túrbínan er s.k. Hybrid T34.55 (T3 afgas og T4 blásara), GGR uprated -34 actuator, 3 bar MAP sensor, ECU frá Sapphire L6, 80 mm downpipe og púst, GGR AP Racing Group N kúppling 3 (3 plate), Group A dump valve, Ford 071 kerti, Eibach racing fjöðrun, FuelLab bensín ventill, ný Bosch 044 bensíndæla (bein tengd), Group A háspennukefli, K/N loftsía, Koni coil-overs (nýjir af aftan) , GGR Silocon hosur, Group A air-intake system, Group A hedd pakkning, Group A vatnskæli kerfi (GGR), Group N fóðringar í undirvagni, Strutbar framan og aftan, ryðfrítt olíu öndunarkerfi, mikið notað á brautum (Oil reservoir/oil breathing system) (GGR). Short shift gear box og Shiftlight/boost meter frá Armtech. Siemens Black 550 cc DEKA spíssar, 380 hestafla tölvukubbur frá Motorsport Development og nýr RS500 Intercooler from GGR. Yokohama AO88 slikkar, 75 hö wet-nitrous, nýtt bolt-on 6 punkta veltibúr frá RollCentre í UK, Line Lock fyrir bremsur, allir sensorar og tengi nýtt frá MSD. Nokkrar aukafelgur og dekk (svona til að leika sér með), afturstöðari lagaður (var brotinn) og sprautaður, húdd sprautað, nýr lás í afturhlerann, þjófavörnin lagfærð,
Nýir stillanlegir afturdemparar, nýr bensíntankur, nýtt bensínfilter, bensíndæla beintengd, ný tímareim, nýjar hosur á öxla, 6 punkta belti, stífa á milli aftur strötta/demparafestinga, og líka að framan, allar nýjar silikón slöngur, nýjar öxulhosur, Yogohama slikkar, fjarstýringar fyrir hurðir lagfærðar, rafmagn lagfært og hreinsað til, ný tímareim, nýr Airtemperatur sensor, nýr Watertemperatur sensor, nýr Phase sensor, nýr Crank sensor, nýr vatnslás, nýtt kveikjulok og high performance þræðir, ný Ford 071 kerti, nýr stillanlegur bensínþrýstings jafnari frá FuelLab, nýtt High Performance háspennukefli, nýr startari, bensínþrýstingsmælir á fuel rail, málaður að innan og undirvagn. Tölvan send til MSD í des 2009 og yfirfarin og endurforrituð. Drifhlutfall er 3,64:1 og er læst. Gírkassi er Borg og Warner T5, 5 gíra. Boddýið er uppgert 1996/7 og 2009/10.
Áætluð hestöfl eru um 400 við 6.800 snúninga á mínútu og togið er um 540 Nm við 4.200 snúninga á mínútu.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #4 on: April 07, 2010, 22:51:56 »
Sæll Sigurjón

Gaman að sjá hvað bíllinn er orðinn eigulegur eftir að þú ert búin að fara um hann höndum. Þetta var ákkúrat það sem þessum bíl vantaði.

Verður gaman að fá að sjá bílinn upp á braut. Það var alltaf gaman í gamla daga þegar tekinn var rúntur með Steina og nú er greinilega búið að bæta vel í síðan þá.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #5 on: April 07, 2010, 23:06:01 »
Það var ekkert lítið slefað yfir þessum í den,virkilega töff bíll og vel smíðaður hjá Steina og gaman að sjá hann í góðum höndum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #6 on: April 07, 2010, 23:09:09 »
Þessi bíll er hrikalega flottur.
Helgi Guðlaugsson

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #7 on: April 08, 2010, 07:11:11 »
Takk kærlega félagar, þið vitið best hve gaman það er að fá svona "feedback"
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #8 on: April 08, 2010, 08:15:19 »
Glæsilegur bíll hjá þér í alla staði.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #9 on: April 08, 2010, 08:26:53 »
Hann lítur vel út!
Ég hlakka til að sjá hann á brautinni í sumar.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #10 on: April 09, 2010, 22:52:38 »
það er gaman að þessi sé að komast í gagn aftur eftir nokkurra ára lægð!

en smá off topic,veistu nokkuð hvaða bíll það er sem er með "cossie" einkanúmerið........mér sýndist það nú bara vera venjuleg sierra með cosworth spoiler
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #11 on: April 09, 2010, 22:55:33 »
númerið á þessum bíl er cossie eins og sést á myndunum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #12 on: April 09, 2010, 23:01:19 »
ehemm..............smá fljótfærni  :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Ford Sierra RS Cosworth
« Reply #13 on: April 10, 2010, 11:44:00 »
flottur bíll og gaman að þessi hafi fengið ást aftur er vel þess verðugur svaka græja :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK