Author Topic: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010  (Read 5195 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« on: April 06, 2010, 20:09:50 »


















































.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #1 on: April 07, 2010, 16:15:13 »
Moli að meika það í fyrirsætustörfunum :D alltaf þvílíkar pósur
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #2 on: April 07, 2010, 17:44:28 »
Moli að meika það í fyrirsætustörfunum :D alltaf þvílíkar pósur

Get hreinlega ekki gert að því hversu fallegur ég er Stebbi minn!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #3 on: April 07, 2010, 18:21:37 »
Ég fór og talaði við þau hjá Gamla Vínhúsinu og þau báðust afsökunar á misskilningnum en það á að vera á hreinu að salurinn er aðeins lokaður til miðnættis.
Ten steps away er hörku hljómsveit en þessi litli salur ekki alveg að bera svona læti hehe.
En skítt með það þetta var bara fínt og við gerum bara enn betur næst  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #4 on: April 07, 2010, 22:10:35 »
Ertu skotinn í mér Frikki? Eða var ég bara alltaf að þvælast fyrir myndavélinni þinni?  8-[

En Guð minn góður hvað var farið að ískra í hausnum á manni eftir tvö lög hjá þessu blessaða öskurapa-bandi. Eflaust fínir á sínu sviði, ég er bara orðinn of gamall í svona ólæti...  :D

En kvöldið var ágætt engu að síður, varð samt fyrir töluverðum vonbrigðum með þennan mat... t.d. var bernaise-"smjörið" alveg með ólíkindum... varð að moka því upp úr sósukönnunni með gaffli, þetta var svo þykkt. Maður gat meira að segja snúið könnunni á hvolf án þess að eitthvað gerðist  :lol:
Rúnar P. Þorgeirsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #5 on: April 08, 2010, 14:44:45 »
já Rúnar og fleiri.. ég héld það nú að Frikki sé skotinn í okkur eða hann rekst alltaf á okkur enda aðal borðið :mrgreen:

ég fékk því miður lítið af brauði og bernaise smjörinu þar sem Rúnar var mikið að einokra það vopnaður knífapari hehe.
Enn já það var nú helvíti þykkt.

maturinn var góður þó maður hefði vilja auka skammt svona til að hafa fengið nóg að éta.

þetta var fín árshátíð.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #6 on: April 08, 2010, 18:50:37 »
Þið félagarnir eruð svo sexy,það er ekki hægt annað en að hafa ykkur í aðalhlutverki  :mrgreen:
Þessi hljósmsveit er mjög góð en þetta var bara aaaalltof hátt fyrir þennan litla stað.
Maturinn var bara alveg eins og ég bjóst við fyrir peninginn,mér heyrðist á flestum að þeir væru mjög ánægðir sem betur fer
en sósan var arfaslöpp ég er sammála því.

Við verðum flottari á því á næsta ári ,mjög gaman að sjá hvað yngra fólkið er duglegt að mæta 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #7 on: April 09, 2010, 00:28:20 »
Hvernig væri að við sem gátum ekki mætt fengjum að vita um hvaða viðurkenningar menn fengu. Maður sér á myndum að menn fengu bikara.Þetta hefur kanski komið fram en ég bara finn það ekki. þarna virðist hafa verið mikið fjör.

mbk Harry Þór.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #8 on: April 09, 2010, 10:48:38 »
Sæll Harry,

Það voru fimm dollur í boði :

Bjartasta vonin 2010 :Kristinn Rúdólfsson á túrbó GTO
Nýliði ársins 2009 :Ingimundur Helgasson  2007 Ford Mustang Shelby GT 500
Fyrirmyndar keppandinn 2009 : Leifur Rósenberg
Tilþrif ársins 2009 : Ingólfur Arnarsson Fyrir að skilja drifið úr vettu eftir á 60ft á æfingu.
endurkoma ársins 2009 : Ari Jóhannsson 8.70 @ 160 mph first time out.

Þetta var alveg ágæt árshátíð bara  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010
« Reply #9 on: April 09, 2010, 21:12:14 »
Nýliði ársins 2009 :Ingimundur Helgasson  2007 Ford Mustang Shelby GT 500

 :spol:

Takk fyrir mig - hvetur mig enn meira ..... vonandi verða ferðirnar á brautinni fleiri í ár en í fyrra enda veitir ekki af æfingunni :oops: