Author Topic: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl  (Read 4078 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jæja,

við ætlum að taka smá forskot á sumarið og keyra aðeins.

Það verður opnað kl 13:00 og keyrt til 16:00 nema að það mæti enginn þá keyrum við styttra en ef það verður fullt af fólki að keyra þá er hægt að hafa opið lengur.

Þar sem þetta er fyrsta æfing ársins þá verður frítt að keyra fyrir meðlimi KK.  EN þeir þurfa samt að fara inn í hús og fylla út blaðið til að keyra og fá númer.

Aðrir klúbbar innan ÍSÍ borga 1000 kr.

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskýrteni, hjálm og bíl sem er skoður. Ef bíll er með endurskoðun á eitthvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef eitthverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn

kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #1 on: April 04, 2010, 12:28:18 »
Gleðilega páska klúbbsmenn og konur......  =D>


Veðurspáin er nú ekkert alltof góð fyrir morgundaginn....  :cry:

gæti þó sloppið www.belgingur.is  ](*,)

kv bæzi.....
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #2 on: April 04, 2010, 12:54:54 »
Já, það er einhver væta í loftum.....ef svo fer hvenær verður næsta æfing?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #3 on: April 05, 2010, 10:34:35 »
flott veður, verður keyrt á eftir?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #4 on: April 05, 2010, 11:36:44 »
það verður keyrt..  8-)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Frikki GTI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #5 on: April 05, 2010, 12:27:25 »
Snilld maður kíkir alveg klárlega..

Verst að maður á ekki hjálm annars hefði mig langað að prófa keyra  [-X
Friðrik Gunnar Kristjánsson
2006 VW Golf GTI DSG

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #6 on: April 05, 2010, 17:39:42 »
Jæja,fáum við fréttir af fyrstu æfingunni og myndir kanski væri flott?Hvernig er/var brautin?.Vel mætt.?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #7 on: April 05, 2010, 18:26:28 »
ég var að koma heim.

Þetta var frábær dagur.
það voru 17 að keyra og það náðust eitthverjir þokkalegir tímar.

ég set þá inn á eftir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #8 on: April 05, 2010, 19:24:49 »
Takk fyrir mig í dag!



Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #9 on: April 05, 2010, 19:53:50 »
Tímarnir mættir á netið í þessum þræði..

listi yfir hverjir voru að keyra er í skjalinu líka :)

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44384.new#new
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #10 on: April 05, 2010, 20:44:27 »
Gaman að mæta á staðinn og taka sín fyrstu run.

Held klárlega áfram að mæta!

Takk fyrir mig.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Fyrsta Æfing ársins 2010 á brautinni. Mánudaginn 5 apríl
« Reply #11 on: April 05, 2010, 22:21:56 »
Ég vil þakka fyrir mig....

Alltaf jafn gaman  \:D/

Keyrði nú bara á Nitto low profile götuslikkum sem gripu ekki neitt í kuldanum ](*,)
Nýju slikkarnir eru ekki komnir í hús.

En um að gera að mæta samt, enda var ég spenntur að sjá hvað vetrarvinnan myndi skila manni í bættum endahraða, og heilar 4 mph fékk ég....  \:D/

fór best í dag:
11.84@125.65 60ft 2.08

verður gaman að prófa á alvöru gúmmíi....
en sennilega verð ég að skipta um kúplingu fyrir sumarið......  :oops:

kv Bæzi


stal þessari mynd á L2C vonandi í lagi
« Last Edit: April 05, 2010, 22:24:43 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)