Author Topic: Eldstöðvarnar  (Read 3790 times)

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Eldstöðvarnar
« on: April 05, 2010, 00:28:27 »
Mig dauðlangar að kíkja á þessa eldstöðvar, hafa einhverjir ykkar farið þangað, þið megið segja okkur hinum frá, þ,e. ganga, jeppi, þyrla, myndir ofrv.

Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #1 on: April 05, 2010, 00:44:31 »
Fór á sleða yfir,tekur svona 25 mínútur í góðu skyggn,eini ókosturinn er að jökullinn er orðinn frekar grafinn eftir jeppadruslurnar þannig að þetta er bölvað hopp.......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #2 on: April 05, 2010, 00:48:23 »
Ok Hilmar

Takk fyrir þetta, einhverjir fleiri ?
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #3 on: April 05, 2010, 00:52:48 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #4 on: April 05, 2010, 01:10:46 »
Úff þetta slær allt út

takk
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #5 on: April 05, 2010, 01:19:55 »
Er nóg að horfa á þetta í heimabíóinu eða þarf maður að fara drullast þarna uppeftir og helst tipla á tánnum á hrauninu :?: :!: :?: :!: :?: :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #6 on: April 05, 2010, 01:24:39 »
Þetta er pottþétt eins og með Top Fuel Dragster....
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #7 on: April 05, 2010, 01:26:18 »
Skil þig  :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #8 on: April 05, 2010, 01:28:44 »
Erum við ekki að tala um 35-45 með þyrlunni og 12-15 með jeppa ? 
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #9 on: April 05, 2010, 10:11:00 »
Og kynna sér hvernig Mýrdalsjökull er sprunginn. Ef allir þeir sem eru búnir að fara þarna uppá síðkastið hefðu séð jökulinn að sumri til þá væru 90% minni umferð yfir hann. Það eru sprungur þarna við leiðina sem er keyrð sem geta gleypt strætisvagna...
Einar Kristjánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #10 on: April 05, 2010, 10:59:13 »
Það er 45-50þús sætið í þyrlunni var mér sagt,ég held að það sé málið ef þú ætlar á annað borð.Hótel Rangá bíður næturgistingu með morgunmat og þyrluflugi á 60þús heyrði ég.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #11 on: April 05, 2010, 11:14:14 »
Ég rölti upp daginn eftir að þórsmörk opnaði.  Það var mjög töff.  Nú er reyndar búið að loka leiðinni sem við fórum.  Við töluðum við Björgunarsveitamenn áður en við fórum upp og það var í lagi að fara upp Bröttufönn þá.  Þá endar maður bara svona 200 metra frá gígnum, MJÖG töff.

Það var svona 3-4 tíma rölt upp og 2 tímar niður.  Í rólegheitum.

Myndir hér:
http://www.facebook.com/home.php?#!/album.php?aid=165775&id=535635949

og 2 vídjó

Gígurinn sjálfur:
http://www.facebook.com/vallifudd?v=box_3#!/video/video.php?v=377508055949

Og jörðin sem ég stóð á, heyrði skrítið hljóð, leit niður og já.. spes..
http://www.facebook.com/vallifudd?v=box_3#!/video/video.php?v=377506105949
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Eldstöðvarnar
« Reply #12 on: April 05, 2010, 12:40:00 »
Búinn að fljúga einu sinni yfir og fara þrisvar á jeppa og þetta er alltaf jafn magnað :mrgreen:
Kristinn Magnússon.