Author Topic: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?  (Read 10934 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« on: April 03, 2010, 19:25:52 »
Er mikið að velta fyrir mér hvort ég eigi að hafa felgurnar svartar eða bara eins og þær eru.
Annars þá verða þetta væntanlega vetrar felgurnar á bílnum.

Væri alveg til í að fá smá komment frá ykkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #1 on: April 03, 2010, 20:10:50 »
SVARTAR!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #2 on: April 03, 2010, 20:38:49 »
Silfur eða hvítar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #3 on: April 03, 2010, 22:01:35 »
Silfur!  O:)
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #4 on: April 04, 2010, 10:35:22 »
djöfull ertu laginn í paint  :lol:

en ég segi svartar!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #5 on: April 04, 2010, 10:36:28 »
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #6 on: April 04, 2010, 10:39:02 »
djöfull ertu laginn í paint  :lol:

en ég segi svartar!
Hehe maður verður að bjarga sér þegar maður kann ekki á PhotoShop.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #7 on: April 04, 2010, 13:03:52 »
verður líka að fjárfesta í svona vindskeið! hún er klárlega að gera góða hluti.
Þröstur Marel Valsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #8 on: April 04, 2010, 13:12:33 »
verður líka að fjárfesta í svona vindskeið! hún er klárlega að gera góða hluti.

Já ég er búinn að leita lengi hér að einhverju sambærilegu en ekkert fundið.
Það endar eflaust þannig að maður panti vindskeiðina og GT framstuðara frá ameríkuhreppi.

Fyrst mótorinn er kominn í og drulluvirkar þá fer maður að huga að útlitinu svona hægt og bítandi.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #9 on: April 04, 2010, 15:29:49 »
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #10 on: April 04, 2010, 15:45:42 »
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #11 on: April 04, 2010, 17:47:10 »
silfur ekki svartar er oft að auka druslu factorinn  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #12 on: April 04, 2010, 18:31:35 »








Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #13 on: April 04, 2010, 19:01:55 »
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.

Hvað með OS, er breyting úr 4 cyl í 6 cyl ekki leyfileg þar? Afhverju verða sekflokkarnir ekki keyrðir?
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #14 on: April 04, 2010, 19:08:50 »
Mér finnst ekki spennandi að keppa á jöfnu við 4wd bíla. Svo er ég ekki alveg að skilja þyngdartakmarkanirnar í þessum flokk.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #15 on: April 05, 2010, 03:05:53 »
Gylltar/hvítar/silfur  :wink:
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #16 on: April 05, 2010, 11:28:17 »
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.

passar í os :) , annars er trúlega sec/bracket betri fyrir þig

gylltar gætu komið vel út eða svartar
« Last Edit: April 05, 2010, 11:30:20 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #17 on: April 05, 2010, 14:52:47 »
Stærri felgur og lægri prófil segi ég , finnst hann lýta svolítið út eins og jeppi (vel meint) annars væri það best ef að þú myndir mála felgurnar hvítar.
Jósafat Kristjánsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #18 on: April 05, 2010, 23:01:51 »
Stærri felgur og lægri prófil segi ég , finnst hann lýta svolítið út eins og jeppi (vel meint) annars væri það best ef að þú myndir mála felgurnar hvítar.
Endilega settu nafnið þitt í undirskrift.

Hvernig færðu það út að þessi bíll líti út eins og jeppi. Þakið á honum er í sömu hæð og beltissylgjan mín.

Annars þá er ég búinn að vera mikið á þessari síðu þar sem hægt er að bera saman helling af felgum undir bílinn þinn.
Þetta er þrælsniðug síða og hægt er að velja nánast hvaða bíl sem er og breyta litnum á honum líka.
http://www.andysautosport.com/rims/pontiac_fiero.html
Ég er í augnablikinu hrifnastur af svörtum felgum og kannski vitkast ég einn góðan dag.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline PeturW

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #19 on: May 08, 2010, 20:00:56 »
Sá bílinn þinn áðan.
Svakalegt sound fyrir svona lítin bíl. :shock:
Pétur Wilhelm J.

BMW E28 1988